— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Haraldur Austmann
Fastagestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 2/12/03
Small town blues

Sögur vil ég segja ţér,
sagđar mér nýlega í trúnó.
Alls ekki hafa ţćr eftir mér,
ekki međ nafni, you know?

Gunna heldur Gylfa viđ,
gengur sagan um bćinn.
Vigga hans Jóns ađ sveita siđ
sá ţau víst rúnta um daginn.

Ekki sá hún alveg nóg,
enda síđla nćtur.
Votta ég en veit fátt ţó,
vel Gylfi ađ henni lćtur.

Getur ţeim gengiđ annađ til,
góđa mín en ađ véla?
Ţví Sigga svona hérumbil
sá ţau nćstum kela.

Fréttirnar eru fleiri, ó já,
fleira er bćjarins spjalliđ
áreiđanlegt, ţví svo er ađ sjá
ađ Siggi á Lćk hafi falliđ.

Nonni minn sá inn um gluggann í gćr,
gćann uppi viđ barinn.
Ţví miđur komst ekki Nonni minn nćr,
Nonni minn fer ekki ţar inn.

Ađ endingu vil ég svo ítreka bón,
engum ţú mátt ţetta segja.
Ađ vísu ţá veit ţetta líka hann Jón,
ţú veist ađ hann kann ekk´ ađ ţegja.

   (158 af 164)  
Haraldur Austmann:
  • Fćđing hér: 17/11/03 23:10
  • Síđast á ferli: 8/9/11 18:56
  • Innlegg: 504