— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Haraldur Austmann
Fastagestur og  sagnaţulur.
Dagbók - 3/12/04
Aflimun

Í ţessum skrifuđu orđum er ég ađ saga af mér hćgri fótinn. Viđ hné. Ég skal viđurkenna ađ ţetta er ekkert sérstaklega notalegt; svolítill sársauki fyrst en svo dofnar ţetta. Verst var helvítis hljóđiđ sem heyrđist ţegar sögin fór inn um hnéskelina og lyktin er ekkert góđ heldur.

Fyrir ţessari aflimum er góđ ástćđa. Ţađ er nefnilega alltaf veriđ ađ biđja mig ađ koma í einhvern andskotans gönguklúbb og ţetta helvítis heilsubótargönguheilalausaliđ skilur ekki orđiđ nei. Skilur sennilega ekki neitt. Ţví gríp ég til ţessa ráđs og ţegar Vigga heilsufrík bankar eftir smá stund til ađ bjóđa mér í morgungönguna, ćtla ég ađ hoppa til dyra og öskra: „Hvernig í ósköpunum dettur ţér í hug ađ bjóđa manni sem var ađ saga af sér fótinn, međ ykkur í göngutúr!!?? Ha?! Fífl!“

   (96 af 164)  
3/12/04 17:00

Golíat

Biđ ađ heilsa Viggu, vona ađ hún láti ţig ekki draga úr sér kjarkinn međ undanbrögđunum og dónaskapnum.

3/12/04 17:00

Órćkja

Ég hélt ađ herra Austmann hefđi ávísun frá lćkni sem frábíđur honum alla líkamshreyfingu sem honum er ekki ađ skapi. Sjá ţau ekki ađ mađurinn er ţjáđur!

3/12/04 17:01

Amma-Kúreki

Einhentur mađur spilar mínútu valsinn á 2 mínútum og ţví skyldi Austmenniđ ekki getađ hoppađ á einari eins og börnin seigja bara spurning um vilja og fylla lungun af hreina loftinu svona í morgunsáriđ ehhhem

3/12/04 17:01

Vestfirđingur

Austmann leit viđ hérna áđan. Alltaf jafn framlár og tussulegur. Lifnar fyrst yfir honum ţegar hann er búinn ađ fá sér glas af metanól. Var ađ hjálpa gimlé međ tiltekt í bílskúrnum. Ţeir eru báđir áhugamenn um klámspólur og tuttuga ára gamalt súkkulađi.
Nú eru ţeir ađ reyna ađ sannfćra hvorn annan um sjálfmorđsárás á fornbókaverslun Braga og Ara Gísla. Ţetta er svona fólk sem lítur aldrei um öxl.

3/12/04 17:01

Hakuchi

Ţú hefur greinilega ekki heyrt um nýjustu framfarir í staurfótaframleiđslu. Ég geri fastlega ráđ fyrir ađ Vigga muni koma reglulega og rćđa viđ ţig um nýjustu gerđir gervilima svo ţú getir fengiđ ţér slíkt og fariđ í heilsubótargöngu.

3/12/04 17:01

Kuggz

Mikiđ ţykir mér til fórnađ, ţess ţá heldur ćttu menn ađ leggja Viggu í gćttinni ţannig ađ ekki vćri hún til frásögu seinna meir.

3/12/04 17:01

Haraldur Austmann

Ţú hefur ekki séđ Viggu. Engin gátt rúmar hana.

3/12/04 17:01

Vladimir Fuckov

Líklega er óćskilegt ađ Össur frjetti ţetta. Sjerstaklega ţessi međ hf í nafninu.

3/12/04 17:01

feministi

Ţađ hefđi nú líklegra veriđ auđveldara fyrir ţig ađ láta hana Viggu hverfa.

3/12/04 17:01

Nafni

Er Vigga bara ekki ađ gefa ţér undir fótinn?

3/12/04 17:01

Haraldur Austmann

Hún fór međ helvítis fótinn. Bauđ mér í grill í kvöld.

3/12/04 17:01

Vladimir Fuckov

Hún er semsagt ađ gefa yđur undir fótinn ađ yđur fjarstöddum. Líklega er ţađ bara gott mál ţví vjer höfum á tilfinningunni ađ eigi líki yđur Vigga ţessi.

3/12/04 17:01

Smábaggi

Hata svona heilsukjaftćđi. Eina hreyfingin sem ég nenni ađ leggja á mig er ađ fćra höndina frá lyklaborđinu í átt ađ músinni. Oftast.

3/12/04 17:01

hlewagastiR

Fćtur eru ofmetnir.

3/12/04 17:01

Golíat

Nú er loksins komin skýringin á textabrotinu;
"ólafía, hvar er Vigga? Hún fór upp í sveit, ađ elta gamla "geit" , (hafur vćri réttara) Ólafía, hvar er Vigga?"

3/12/04 17:01

Júlía

Nú kemur í ljós ađ ţađ var bölvađ óráđ hjá ţér ađ fara í ţessa mjađmaskiptađgerđ í sumar, Haraldur minn. Hún Vigga hefđi aldrei fariđ ađ draga ţig af bć, eins og ţú varst á ţig kominn, farlama ađ kalla og alls ófćr til nokkurs annars en kyrrsetu og inniveru. Svo hefđirđu líka betur látiđ ógert ađ losa ţig viđ ţessi fimmtíu aukakíló. Ţú getur bara sjálfum ţér um kennt, hvernig komiđ er.

3/12/04 17:01

Marbert

Reiđin kennir ungum manni ađ aflima.

3/12/04 18:00

Hermir

Koddu svo í sund međ mér ţegar ţú kemur úr göngutúrnum.

3/12/04 18:01

Rasspabbi

Heilsufasismi endalaust í ţessu ţindarlausa grasmetisćtu liđi... Hví má mađur ekki bara slaka á heima hjá sér eftir vinnu og góna á imbakassann - svona til ađ flýja raunveruleikann.

Nei, ţađ ţarf ađ draga fólk út í göngutúr međ einhverjum ónáttúrulega hressu liđi sem er eflaust allt búiđ ađ éta englaryk frá ţví ţađ var 14 ára.

Má sómasamt fólk, eins og Haraldur Austmann, ekki bara vera í friđi fyrir ykkur ofvirku, njálgs iđandi bavíönum? Já mér er bara spurn.

Heiđar, ég saga af mér annan fótinn til ađ sýna samstöđu! Hvenćr ţađ verđur get ég ekki upp...

3/12/04 18:02

Steinríkur

Hefđi ekki veriđ sársaukaminna ađ saga fótinn af öllum hinum?

3/12/04 19:01

Finngálkn

Gott halli! - Ég var einu sinni međ heiftarlega verki í hausunum, sagađi annan ţeirra af og hef ekki fengiđ hausverk síđan.

3/12/04 22:01

Ebet

Snillingur, minn mađur :D

Haraldur Austmann:
  • Fćđing hér: 17/11/03 23:10
  • Síđast á ferli: 8/9/11 18:56
  • Innlegg: 504