— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Haraldur Austmann
Fastagestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 9/12/04
Einmana öldungur missir sig í ţunglyndi og volćđi.

Vćsir um sálina vindgolan köld,
vílmóđur, kalinn í hjarta.
Máttvana hímir; myrk eru völd
er myrtu ţar ljósiđ hans bjarta.

   (82 af 164)  
9/12/04 01:00

Skabbi skrumari

Geđvondi vinur minn gleđstu víst senn
grípum til skálanna vopna
Líttu í glasiđ ţar glóir víst enn
gáttirnar ţar muntu opna

Skál

9/12/04 01:00

hvurslags

Kvenmannslaus í kulda og trekki
kúri ég volandi.
Ţetta er ekki, ekki, ekki
ekki ţolandi.

9/12/04 01:00

dordingull

Öldungisflott.

9/12/04 01:00

Lopi

Öldungur er sá sem hefur lifađ í eina öld, eđa sá sem oft hefur fariđ á öldurhús.

9/12/04 01:00

Prins Arutha

Skildi ţessi vera á Grund.

9/12/04 01:01

Nafni

Ja nú er ţađ svart...

9/12/04 01:01

hundinginn

Taktu pillurnar ţínar Haraldur minn.

9/12/04 01:01

Fuglinn

Ţetta er bara smá haustţunglyndi - ţú jafnar ţig ţegar veturinn kemur.

9/12/04 01:01

Heiđglyrnir

Bara ekki saga af ţér hina löppina Haraldur minn. Ţetta hlýtur allt ađ lagast.

9/12/04 01:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Eitt gott ráđ er ađ klappa konununni og fara í göngutúr međ hundin eđa tala viđ stofublóminn og vatna krökkunum

9/12/04 02:01

Pangúr Ban

Hvurslags! Ertu Steinn Steinarr?

Haraldur Austmann:
  • Fćđing hér: 17/11/03 23:10
  • Síđast á ferli: 8/9/11 18:56
  • Innlegg: 504