— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Haraldur Austmann
Fastagestur og  sagnaţulur.
Pistlingur - 2/11/03
Ađ kasta steini úr glerhúsi

Líkt og Skabbi, er ég eiginlega fjúkandi reiđur. Meira ađ segja af sama tilefni en ţó kannski ekki á jafn málefnalegan hátt. Ţannig er nefnilega ađ lengi hefur mér fundist sem ţessu spjallsvćđi fćri hrakandi – a.m.k. er ţađ ekki samt og ţađ var s.l. vetur og ég hef meira ađ segja gćlt viđ ţá hugmynd ađ hćtta hérna ţegar verst hefur látiđ. Ţar hef ég kennt um viđbjóđslegu orđbragđi og heimskulegum athugasemdum ýmissa ţeirra sem síđan hafa skráđ sig hér.

Ţess vegna ţótti mér ţađ ekkert ólíklegt ađ einhverjir hefđu kvartađ, jafnvel kćrt, og ţví trúđi ég ţví fyrst í stađ ađ jafnvel stćđi til ađ loka. Ég m.a. greip til ţess ráđs ađ senda einkapóst á nokkra Bagglýtinga ţar sem ég útlistađi mínar hugmyndir ađ viđbrögđum viđ ţessu og ég meira ađ segja sendi einum ţátttakenda í „gríninu“ slík skilabođ. Ţađ hinsvegar pirrar mig ekkert, heldur hitt ađ ţeir sem haft hafa í frammi svívirđingar og rćtnar athugasemdir um ađra, skuli hafa komiđ ţessu af stađ og nú segja flestir ađ ţessir umrćđ hafi veriđ ţörf.

Vissulega var ţörf á ţví ađ gera eitthvađ í ţessum ósóma en lausnin var miklu einfaldari en ţetta; ţeir sem ađ ţessu stóđu gátu einfaldelga horft í eigin barm og ákveđiđ međ sjálfum sér ađ láta af sínum plagsiđum. Ţess vegna ţykist ég vita ađ ţađ hafi ekki vakađ fyrir ţeim ađ opna á umrćđu um innihald Gestapó heldur hafi tilgangurinn einungis veriđ sá ađ gera öđrum illt. Mér sýnist ţađ hafa tekist alveg ţví margir fóru á taugum og mega sökudólgarnir una sáttir viđ sitt. Ef ríkisstjórnin segđi nú allt í einu ađ ţeir hefđu bara veriđ ađ vekja athygli á mikilvćgi mannréttinda međ ţví ađ taka Mannréttindaskrifstofu Íslands af fjárlögum, mćtti líkja ţví viđ ţetta. Grjótkast úr glerhúsi.

Ég er alveg sammála Skabba um ósmekklegheit ţess ađ blanda Feministafélaginu inn í ţetta og ráđast síđan ađ feministanum okkar međ dylgjum og rógi. Sjálfur er ég feministi og tek nćrri mér allar rćtnar árásir á ţann ágćta málstađ, ţótt vissulega megi henda gaman ađ honum – a.m.k. mín vegna. Held meira segja ég hafi gert ţađ sjálfur.

Ţeir taka ţetta til sín sem eiga ţađ.

   (115 af 164)  
2/11/03 04:01

Vamban

Ég hef ekkert viđ ţetta ađ bćta. Vel mćlt.

2/11/03 04:01

Heiđglyrnir

Eins og slegiđ út úr mínu lyklaborđi herra minn.

2/11/03 04:01

Ţarfagreinir

Ég er á báđum áttum. Vissulega var ţetta fyndiđ, en hins vegar einnig ósmekklegt. Kannski ţćtti mér ţetta engan veginn fyndiđ hefđi ég ekki komist ađ ţeirri niđurstöđu tiltölulega snemma ađ um hrekk hefi veriđ ađ rćđa. Ţađ eru örugglega margir sem engan veginn er hlátur í huga.

Ósmekklegast fannst mér einnig, eins og Haraldur bendir hér á, og sem fleiri hafa bent á, ađ vera ađ vćna nafngreindan notanda um ađ standa fyrir árásum á Gestapó. Ţađ er ekkert sniđugt.

2/11/03 04:01

Skabbi skrumari

Eins og talađ frá mínu hjarta Halli...

2/11/03 04:01

Hildisţorsti

Já mér finnst ađ ţađ eigi ađ vera öflugri ritskođun. Ţ.e. ađ loka hreinlega innleggi ef ţađ fer yfir mörk. Ekki ađ leiđrétta og koma međ athugasemdir heldur bara ađ loka.

2/11/03 05:00

hlewagastiR

Mér finnst ţetta vera vćl og skćl. Ţetta var skemmtileg uppákoma og hressandi gjörningur. Reyniđ nú ađ taka ţví eins og menn ađ vera fyrir grćskulausum hrekkjum. Sveiattan, segi ég bara viđ ykkur.

Haraldur Austmann:
  • Fćđing hér: 17/11/03 23:10
  • Síđast á ferli: 8/9/11 18:56
  • Innlegg: 504