— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Haraldur Austmann
Fastagestur og  sagnaţulur.
Dagbók - 2/12/05
Flótti

Viđ Ingibjörg erum stungin af frá dvalarheimilinu Kistunni. Í dag klukkan ţrjú átti ađ leggja hana til hinstu hvílu viđ hliđina á helvítinu honum Jóa en ţađ verđur aldrei. Hún svaf hjá mannfýlunni í sextíu ár og ţađ finnst mér alveg nóg; hún liggur ekki hjá honum framar.

Mikiđ var ég nú heppinn ađ hann Óli litli skyldi gleyma hjólaskautunum sínum hjá mér um daginn ţví án ţeirra hefđi ég aldrei komiđ Ingibjörgu minni út af dvalarheimilinu. Merkilegt hvađ hún stóđ teinrétt viđ hliđ mér ţegar viđ gengum saman út. Missti hana ađ vísu á fljúgandi ferđ niđur hjólastólarampinn viđ útidyrnar en hún stađnćmdist á bílnum frá Fúlu fćđi sem stóđ fyrir utan.

Ţađ var öllu meira bras ađ koma henni fyrir í framsćtinu á bílnum mínum, blessađri konunni, en ţađ tókst eftir allnokkrar stympingar. Hún situr reyndar svolítiđ skökk en ţađ er allt í lagi; ég sé ţó ađ minnsta kosti framan í hana. Skrapp rétt snöggvast inn á Hótel ********* til ađ fá mér ađ borđa og skrifa ţetta ţar. Ingibjörg bíđur út í bíl og ég er ađ velta fyrir mér hvort ég eigi ađ fćra henni kaffi. Líklega ekki.

En nú er best ađ leggja í hann og ég vona ađ viđ verđum komin til Reykjavíkur fyrir kvöldiđ. Á morgun ćtlum viđ til sýslumanns ađ láta pússa okkur saman.

Sei sei já.

   (65 af 164)  
2/12/05 16:01

Offari

Mundu bara eftir ađ gefa henni blóm á konudaginn.

2/12/05 16:01

Sćmi Fróđi

Ţiđ eruđ eins og sköpuđ fyrir hvort annađ, mikli og gamli sagnaţulur. Hún ţegir, ţú talar, hún er stíf, ţú ekki. [Hlćr hrossahlátri]

2/12/05 16:01

Sćmi Fróđi

Ţetta var óţarfi hjá mér, megi ást ykkar blómstra!

2/12/05 16:01

Skabbi skrumari

Ef ykkur vantar vín í brúđkaupiđ, hafiđ ţá samband... Skál

Já og til hamingju međ sagnaţulstitilinn...

2/12/05 16:01

Haraldur Austmann

Takk Skabbi. Nú ţegar honum er náđ, ţarf ég aldrei ađ skrifa annađ félagsrit. Júhú!!

2/12/05 16:01

blóđugt

Til hamingju međ sagnaţulstitilinn, já og trúlofunina! Í hverju verđur brúđurin viđ vígsluna? Hvar á ađ eyđa brúđkaupsnóttinni? Heldurđu ađ ţú náir ađ ţíđa hana upp fyrir kvöldiđ? Já og er einhver kćliađstađa ţarna?

2/12/05 16:01

Heiđglyrnir

Til hamingju međ ţetta allt Haraldur minn, láttu vita ef ađ ţig vantar vígsluvott. (svaramann)

Haraldur Austmann:
  • Fćđing hér: 17/11/03 23:10
  • Síđast á ferli: 8/9/11 18:56
  • Innlegg: 504