— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Haraldur Austmann
Fastagestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 1/12/04
Um áramót

Nagađ hefur tímans tönn
tylft af eilífđinni.
Yfir sporin fćrist fönn
flest á ćvi minni.

   (106 af 164)  
1/12/04 01:00

kolfinnur Kvaran

vel orđađ og skemmtilegt. Skál!

1/12/04 01:00

Ívar Sívertsen

skál fyrir ţví!

1/12/04 02:01

Heiđglyrnir

Fönnin sporin fyllir flest
fyrnir fortíđarinna
ţó viđ tökum međ sem mest
međ í framtíđarinna

Gleđilegt ár Haraldur minn, eins og ţú sérđ er mađur en ađ ćfa sig, hafđu ţökk fyrir okkar samskipti á árinu.

1/12/04 02:01

Haraldur Austmann

Sömuleiđs karlinn.

1/12/04 02:01

Heiđglyrnir

Fönnin sporin fyllir flest
fyrnir fortíđinna
ţó viđ tökum međ sem mest
međ í framtíđinna

Mađur lifandi hvađ mađur skammast sín, látiđ ekki nokkurn mann vita ţessu.

1/12/04 02:02

Skabbi skrumari

Skál... talandi um kveđist á... *rýkur ţangađ*

1/12/04 02:02

Haraldur Austmann

Skál gamli og gleđilegt ár

Haraldur Austmann:
  • Fćđing hér: 17/11/03 23:10
  • Síđast á ferli: 8/9/11 18:56
  • Innlegg: 504