— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Haraldur Austmann
Fastagestur og  sagnaţulur.
Gagnrýni - 3/12/04
Litli ljóti andarunginn

Ekki veitningahúsagagnrýni sem slík, heldur miklu fremur komment á andrúmsloft og notaleg umhverfi.

Eftir ţriggja klukkutíma rölt um miđbć Reykjavíkur (nei, ég villtist ekki), stóđ ég skyndilega fyrir framan Litla ljóta andarungann í Lćkjargötu. Ţar sem langt var um liđiđ síđan ég heimsótti stađinn síđast, ákvađ ég ađ setjast ţar inn og fá mér kaffi og međđí. Klukkan var rétt um fjögur og svo fór ađ ég sat ţar til klukkan ađ ganga sjö, fyrst einn en svo í félagsskap góđrar vinkonu minnar.

Kaffiđ var fínt, allir 50 lítrarnir sem ég drakk voru góđir og ostatertan ljúffeng. Ţjónustan frábćr, gengilbeinurnar fallegar ađ ţessari skeggjuđu frátalinni og ţađ er unađslegt ađ sitja viđ gluggann og horfa á fagurlimađ kvenfólk ganga hjá. Ekki var mikiđ ađ gera á ţessum tíma og ţví var dekrađ viđ mig hátt og lágt; ég var ekki fyrr búinn úr kaffibollanum en húshjálpin kom hlaupandi međ könnuna og hellti í hann. Fyrirtak.

Mćli međ ţessum stađ fyrir ykkur hina sveitalubbana sem eiga leiđ í bćinn. Ţađ sagđi nefnilega enginn neitt viđ slorlyktinni en ţess ber ađ geta ađ tengdasonur eigendanna var ekki ţarna.

   (94 af 164)  
3/12/04 23:01

Mjási

Svo ţú hefur fengiđ bćjarleyfi.

3/12/04 23:01

Vestfirđingur

Já, Austmann er fluttur í bćinn, búinn ađ kaupa einhvern gamlan lager saman međ gimlé og ćtlar ađ meika böns af monní.
"Ég ćtla mér ađ byrja hér á botninum eins og í kreppunni forđum", sagđi hann mér. "Ef ţetta er botninn er ţetta bara gott start held ég", svarađi ég.
Ekki ţađ ađ ég vilji gera lítiđ úr ţeim feđgum gimlé og Austmann. "Mađur verđur ađ vera soldiđ snobbađur til ađ ná árangri," bćtti gimlé viđ. Hann var alveg fyr og flamme enda međ Austmann á Andarunganum. "Ţarna voru allir, allt frá Jón Gnarr niđur í feita, rauđa skallarokkdoktorinn, ćji man aldrei hvađ hann heitir..."

3/12/04 23:01

Júlía

Vestfirđingur er greinilega búsettur í Gammel-dansk, ellegar Noregi. Hvađa Vestfirđingur međ snefil af sómakennd segir 'kaupa e-a saman međ e-m'??

3/12/04 23:01

Smábaggi

Hver er á bak viđ ţennan Vestfirđing sem lćtur alltaf sjá sig ţegar Gimlé og Austmann senda inn félagsrit?

3/12/04 23:01

Júlía

Norđmađur, segi ég, ellegar gammel-danskur mjelkaupmađur á Eyrarbakka.

3/12/04 23:01

Nornin

Ég er sammála ţér Haraldur međ gćđi ţessa stađar.
Ţetta er búiđ ađ vera heimili mitt ađ heiman í mörg herrans ár og alltaf fć ég súpergóđa ţjónustu.

Skeggjađa gengilbeinan hefur nú líklegast veriđ kokkurinn hann Baldur... einstaka sinnum bregđur hann sér frá ţví ađ elda dýrindis rétti og uppartar gesti og gangandi.

Aldrei er kvartađ undan gestum í mín eyru nema ef vera skyldi undan blindfullum dónum sem reyna oft á tíđum ađ komast inn til ađ klípa í afgreiđsludömurnar og annađ fagurskapađ kvennfólk sem ţarna dvelur. Ţćr eru nú ekki linari en svo stúlkurna ađ ţćr snúa svoleiđis fýra bara niđur viđ dyrnar og henda ţeim öfugum út.

Góđur stađur og gott latté.

3/12/04 23:01

Heiđglyrnir

Fínn pistill Haraldur minn. Eitthvađ hefur Riddarinn nú drukkiđ af kaffinu á Andarunganum. Já og međ ţví, ojá og seisei. Var ekki tengdasonurinn bara ađ pússa silfriđ.

3/12/04 23:01

Júlía

Skelfing var leiđinlegt ađ hitta ekki á ţig í bćnum, Haraldur minn. Vonandi var erindiđ ekki tengt ţinni vanheilsu...ertu ekki enn á biđlista fyrir hjartaţrćđinguna?

3/12/04 23:01

Ívar Sívertsen

Austmann í bćnum? Ţá verđur ađ halda gleđi!

3/12/04 23:01

Haraldur Austmann

Var bara stutt stopp. Suđur um hádegi og heim um kvöldiđ. Og jú, ţetta var heilsutengd ferđ. Einhver andskotinn ađ lungunum núna.

3/12/04 23:01

Z. Natan Ó. Jónatanz

Góđa ferđ tilbaka. Hvernig ertu í fćtinum?

3/12/04 23:01

Haraldur Austmann

Var fínn í gćr en versnađi um leiđ og fór ađ rigna.

4/12/04 00:00

Ívar Sívertsen

já, helvítis rigningin leysir upp lappirnar!

Haraldur Austmann:
  • Fćđing hér: 17/11/03 23:10
  • Síđast á ferli: 8/9/11 18:56
  • Innlegg: 504