— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Haraldur Austmann
Fastagestur og  sagnaţulur.
Pistlingur - 2/12/05
Hollt og gott

Mikiđ var ég ánćgđur ţegar ég heyrđi í fréttum í kvöld ađ reykingar breyttu engu varđandi möguleikana á ađ verđa sér úti um hjarta- eđa lungnasjúkdóma. Ţetta mun vera niđurstađa viđamikillar bandarískrar rannsóknar sem náđi til tćplega fimmtíu ţúsund einstaklinga.

Hinsvegar er óumdeilt ađ fita er bráđdrepandi sökum ţess ađ neysla hennar eykur líkurnar á kvillum í hjarta og lungum.

Djöfull verđur gaman ađ mćta í vinnuna á morgun og skella ţessu framan í fitubollurnar sem ţiggja laun međ mér. Og kveikja mér svo í filterslausum Camel á kaffistofunni.

Hah!

   (69 af 164)  
2/12/05 08:02

dordingull

Starir skelfingulotstinn á lundabaggann sem hann er međ í hendinni, ţeytir honum út í horn og fćr sér vindil.

2/12/05 09:00

Lćrđi-Geöff

Brennir tvö karton inni á kaffistofu.

2/12/05 09:00

Vamban

Ég drap í fyrir löngu og ţarf ţví ekki á svona fréttum ađ halda til ađ láta mér líđa betur međ ađ geta ekki hćtt.

2/12/05 09:01

Ugla

Ţađ er ekkert ađ marka kanana Haraldur...
Ekkert!

2/12/05 09:01

Fíflagangur

Var ţetta ekki öfugt???? Fitan bráđholl og smókurinn bráđdrepandi. Ég heyrđi svosem ekki fréttina almennilega fyrir smjattinu á smjörsteikta hrossaketinu.

2/12/05 09:01

B. Ewing

Hver borgađi fyrir ţessa könnun? Jón Kamel kannski ?

2/12/05 09:01

ZiM

Heyr Heyr. Reykingar eru kannski ekki hollar en offita er samt óhollari.

Haraldur Austmann:
  • Fćđing hér: 17/11/03 23:10
  • Síđast á ferli: 8/9/11 18:56
  • Innlegg: 504