— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Haraldur Austmann
Fastagestur og  sagnaţulur.
Dagbók - 2/12/05
Einelti

Fyrir nokkru náđi ég ţeim merka áfanga ađ flytja á dvalarheimiliđ Kistuna, hvar ég hugđist eyđa kyrrlátu ćvikvöldi; ég ćtlađi ađ sitja í ruggustól, reykja pípu og líta yfir glćsta ćvi. Ćtlun mín var ađ gantast eilítiđ viđ stelpurnar sem ţarna dvelja (ókei, ykkur ţykja kannski áttrćđar konur ekki vera stelpur en okkur sem erum á svipuđu reki finnst ţađ), súpa viskí međ strákunum (sjá síđasta sviga) og bara hafa ţađ nćs, svona heilt yfir.

Ţetta hefur ekki gengiđ eftir. Á dvalarheimilinu Kistunni viđgengst nefnilega bullandi einelti ţví stóru strákarnir láta okkur sem yngri erum, ekki í friđi. Ţegar mađur á síst von á, stökkva ţrír eđa fjórir ţeirra upp úr göngugrindunum og hópast ađ manni međ svívirđingum og grófum hótunum um ofbeldi. Međ stafina á lofti króa ţeir mig af inni í skoti og láta höggin dynja á mér. Ţeir hafa gengiđ svo langt ađ hella niđur viskíinu mínu og pissa í flöskuna, ţeir hafa blandađ byssupúđri viđ tóbakiđ mitt og ţeir stungu međ nál í gegnum smokkapakkann minn. Ţiđ hefđuđ átt ađ sjá svipinn á Ţorgerđi gömlu ţegar hún fékk bununa í augađ, Djísös Krćst!

Starfsfólkiđ gerir sitt besta til ađ koma í veg fyrir ţennan andskota en allt kemur fyrir ekki. Haldnir eru reglulegir fundir og nú er hefur veriđ ráđist í Olweusaráćtlun um ađ vinna bug á ţessu. Veggspjöld međ eineltishringnum eru hengd upp um alla veggi en helvítis óţokkarnir krota á ţau skammaryrđi eđa rífa ţau hreinlega niđur.

Í nótt ćtla ég ađ hefna mín grimmilega; ég ćtla ađ kveikja á brunavarnarkerfinu, fela mig bakviđ pálmatréđ á ganginum og plaffa svo helvítin niđur međ hreindýrarifflinum mínum ţegar ţeir staulast út úr herbergjunum sínum.

Ţađ er mín Olweusarfokkingsáćtlun.

   (68 af 164)  
2/12/05 10:01

B. Ewing

Góđ áćtlun. Ţér fáiđ umsvifalausan flutning á vegum ríkisins og gistingu í skálakoti, allt saman án ţess svo mikiđ sem punga út einum einasta eyri. Myndu bara ađ bera viđ elliglöpum ef einhver fer ađ spyrja ţig út í smáatriđi, spyrja svo til baka ađ minnska kosti ţrisvar á mínútu ,,Hvađ heitir ţú svo vćni minn / vćna mín " ?

2/12/05 10:01

fagri

Ţetta stađfestir grun minn um ađ hvers kyns stofnanir séu hćttulegar.

2/12/05 10:01

Stelpiđ

Ţorgerđur Ingólfs?

2/12/05 10:01

Sćmi Fróđi

Já Haraldur, mundu ţađ ađ viđ gömlu karlarnir ráđum, ţađ fer í taugarnar á okkur ţegar unglingar eins og ţú koma og valsa um dvalarheimiliđ eins og ţiđ eigiđ ţađ. Ég hef séđ hvernig stelpurnar horfa á ţig, ţćr horfa nú ekki mikiđ á ţig ef ţú ert á gjörgćslu [mundar stafinn ógnandi]

2/12/05 10:01

Offari

Ţetta flokkast undir sparnađ í heilbrigđisráđuneytiniu.

2/12/05 10:01

Herbjörn Hafralóns

Ć, ć og ég sem hlakkađi svo til ađ komast í fjöriđ á svona dvalarheimili.

2/12/05 10:02

blóđugt

Svo er kvartađ undan ungdómnum!

2/12/05 10:02

Ugla

Ţú ert alltaf ungur, fallegur og fullkominn í mínum augum Halli minn.

2/12/05 10:02

dordingull

Höfđingjar verđa oft fyrir ađkasti lítilmenna.
Ţađ er ţví auđvitađ stórsnjalt og réttlátt af ţér ađ stúta kvikindunum og komast um leiđ í frítt fćđi og húsnćđi ţar sem stelpurnar geta heimsótt ţig á sunnudögum.

2/12/05 11:00

Jóakim Ađalönd

Ég hef sjaldan hlegiđ jafn dátt!

2/12/05 11:02

Vímus

Ég hef áhyggjur af ţessu Halli minn. Láttu mig vita ef ég get á einhvern hátt hjálpađ.
Farđu nú ekki ađ lenda á Hrauninu fyrir ţessa óţokka.
Hver veit nema ég lúri á réttu lyfjunum.
Vćri ţađ ekki ágćtis kvöldskemmtun ađ sjá ţá alla međ rćputaumana niđur buxnaskálmarnar?

Haraldur Austmann:
  • Fćđing hér: 17/11/03 23:10
  • Síđast á ferli: 8/9/11 18:56
  • Innlegg: 504