— GESTAPÓ —
Heimskautafroskur
Heiđursgestur.
Sálmur - 31/10/09
Björgunarvesti undir

Komst ađ ţví fyrir tilviljun á dögunum ađ á svokölluđu Buisniss Class hjá Icelandair eru björgunarvesti ekki undir sćtum eins og tíđkast í almennu farrými (kannski ferđast engir sćtir á B.C.). Vesti ţess eru geymd undir ţví sem á skiltinu heitir „miđarmur“. Ţessi uppgötvun varđ kveikjan ađ eins erindis sálmi:

Hversu sem heilsan er afleit í endaţarminum
er ég alltaf ađ hugsa um vestin niđrundir arminum,
og eins ţótt ađ vélin sé pökkuđ af fólki – og farminum
er fullreynt ađ enginn mun nenna ađ bjarga mér, garminum.

   (20 af 35)  
31/10/09 14:02

Huxi

31/10/09 14:02

Regína

Skondiđ.

31/10/09 15:00

Golíat

Góđur!

31/10/09 20:01

Z. Natan Ó. Jónatanz

Fínasta pćling – skál !

Heimskautafroskur:
  • Fćđing hér: 29/11/07 15:40
  • Síđast á ferli: 4/11/19 11:55
  • Innlegg: 2708
Eđli:
innrćti frosksins ber af útliti hans eins og gull af eiri
Frćđasviđ:
bókmenntir, myndlist og innsýn í skógrćkt. hefur gaman af ţví ađ hnođa saman vísum.
Ćviágrip:
klaktist út viđ Eyjafjörđ og ól ţar aldur međ nokkurra ára hléi í hálfan fimmta áratug ađ hann stökk til Reykjavíkur.