— GESTAPÓ —
Heimskautafroskur
Heiđursgestur.
Sálmur - 5/12/08
Vorkvöld í Reykjavík 2009

Ţessi sálmur varđ til fyrir rúmri viku og er sunginn međ sínu lagi.

Í garđinum heima standa gömul tré
sem grćnkuđu í dag eins og ekkert sé
– ţví voriđ er komiđ í Reykjavík.

Sólin er einráđ viđ Austurvöll,
af og til má heyra ţađan hlátrasköll
– ţví voriđ er komiđ í Reykjavík.

Og gengiđ ţađ seig ţennan sólardag.
Gengiđ seig í dag.
En reynitrén ţau redda mínum hag.

Ég naut ţess ađ keyra í Nauthólsvík
međ nýgjaldfalliđ bílalán á gamalli tík
– ţví voriđ er komiđ í Reykjavík.

Vornćturdöggin er ljóđi lík,
langar mest ađ gleyma allri pólitík
– ţví voriđ er komiđ í Reykjavík.

Og gengiđ ţađ seig ţennan sólardag.
Gengiđ seig í dag.
En reynitrén ţau redda mínum hag.

Engu lengur treysti – allt ég svík,
alveg sama hver er töff og hver er frík
– en voriđ er komiđ í Reykjavík.

Hversdagurinn grár eins og gömul flík
gleymist ţegar kvöldin eru slík
– og voriđ er komiđ í Reykjavík.

Og gengiđ ţađ seig ţennan sólardag.
Gengiđ seig í dag.
En reynitrén ţau redda mínum hag.

   (29 af 35)  
5/12/08 22:01

hvurslags

Flott.

5/12/08 22:02

Regína

Já.

5/12/08 22:02

Huxi

Flottur sálmur.

5/12/08 23:00

Rattati

Svífur yfir Esjunni sótmengađ ský
sindra vesturgluggar sem verđfall' í skuldunum....

5/12/08 23:00

Kiddi Finni

Voriđ kemur samt. Froskurinn klikkar ekki. Kippis!

6/12/08 07:02

Z. Natan Ó. Jónatanz

Stórfínt kvćđi – birta & nettur blús í senn . . . Skál !

6/12/08 03:00

Ívar Sívertsen

Kampai!

Heimskautafroskur:
  • Fćđing hér: 29/11/07 15:40
  • Síđast á ferli: 4/11/19 11:55
  • Innlegg: 2708
Eđli:
innrćti frosksins ber af útliti hans eins og gull af eiri
Frćđasviđ:
bókmenntir, myndlist og innsýn í skógrćkt. hefur gaman af ţví ađ hnođa saman vísum.
Ćviágrip:
klaktist út viđ Eyjafjörđ og ól ţar aldur međ nokkurra ára hléi í hálfan fimmta áratug ađ hann stökk til Reykjavíkur.