— GESTAPÓ —
Heimskautafroskur
Heiđursgestur.
Sálmur - 2/11/12
Nástađa

Fyrir mánuđi síđan var fyrirtćki nokkurt ađ safna líkum á fjasbókarsíđu sína og hét ţví ađ gefa Barnaspítala Hringsins tíkall fyrir hvert lík. Ţetta var legsteinasali – og kveikti ţennan sálm. Sem, eins og flestir slíkir, er ćtlađur til söngs.

Haldinn er legsteinasalinn líkţrá.
Legsteinasalinn er ég – eins og sjá má.
Letra í stein yfir lífvana bein.
Legsteinsalann ţyrstir í ná.

Granít og marmari, grásteinn er mitt fag.
Gröfinni litlu skal ég koma í lag.
Ég letra í stein yfir lífvana bein.
Ég er legsteinsalinn sem langar í hinsta dag.

Ţessvegna lít ég á feisbúkk og fć oft lćk.
Er furđa ađ ţetta sé ađ verđa ađ kćk?
Letra í stein yfir lífvana bein.
Legsteinsalann langar ađ syngja í mćk.

Haldinn er legsteinasalinn líkţrá.
Legsteinasalinn er ég eins og sjá má.
Ég letra í stein yfir lífvana bein.
Legsteinsalann ţyrstir í ná.

14. nóvember 2013

   (4 af 35)  
2/11/12 13:01

Huxi

[Hyperglott]

2/11/12 13:02

Mjási

Ertu orđinn nátengdur?

2/11/12 13:02

Regína

Ţetta vćri gaman ađ heyra.

2/11/12 14:01

Upprifinn

Eins og ađ líkum lćtur er ţetta nokkuđ gott.

2/11/12 17:01

Vladimir Fuckov

Eigi líkar oss ţetta illa. Skál !

Heimskautafroskur:
  • Fćđing hér: 29/11/07 15:40
  • Síđast á ferli: 4/11/19 11:55
  • Innlegg: 2708
Eđli:
innrćti frosksins ber af útliti hans eins og gull af eiri
Frćđasviđ:
bókmenntir, myndlist og innsýn í skógrćkt. hefur gaman af ţví ađ hnođa saman vísum.
Ćviágrip:
klaktist út viđ Eyjafjörđ og ól ţar aldur međ nokkurra ára hléi í hálfan fimmta áratug ađ hann stökk til Reykjavíkur.