— GESTAPÓ —
Heimskautafroskur
Heiđursgestur.
Sálmur - 5/12/11
21. maí 2001

Sálmurinn hér ađ neđan var ortur til söngs ađ kvöldi ţessa dags sem titillinn greinir. Á Akureyri fór ađ mokhríđa eftir fallegan og sólríkan vordag vordag. Skemmtiferđaskipiđ sem lá á pollinum hvarf í mugguna og íđilgrćnn garđurinn í ískalt og hvítt teppiđ.

Ţađ er maí – í morgun skein sól
ţađ er maí – strákurinn fékk hjól
ţađ er maí – ég ćtlađi út í skóg
en kvöld kyngir niđur snjó.

Ţađ er maí – friđur um allan fjörđ
ţađ er maí – enn er frost í jörđ
ţađ er maí – hér inni er ósköp hlýtt
en úti er allt ađ verđa hvítt.

Ţađ er maí – mig langar undir sćng
ţađ er maí – međ höfuđ undir vćng
ţađ er maí – voriđ kom og fór
í garđinum er ekkert nema snjór.

   (9 af 35)  
5/12/11 19:00

Regína

Ort til söngs, ţađ er lagiđ.

6/12/11 07:02

Garbo

Ţoli ekki ţegar ţetta gerist.

6/12/11 07:02

Upprifinn

Ég man ađ ég leitađi ađ kindum í fönn ţann 6. eđa 7. júní ţetta ár.
Ţađ var frekar ömurlegt.

Heimskautafroskur:
  • Fćđing hér: 29/11/07 15:40
  • Síđast á ferli: 5/6/23 18:54
  • Innlegg: 2708
Eđli:
innrćti frosksins ber af útliti hans eins og gull af eiri
Frćđasviđ:
bókmenntir, myndlist og innsýn í skógrćkt. hefur gaman af ţví ađ hnođa saman vísum.
Ćviágrip:
klaktist út viđ Eyjafjörđ og ól ţar aldur međ nokkurra ára hléi í hálfan fimmta áratug ađ hann stökk til Reykjavíkur.