— GESTAPÓ —
Heimskautafroskur
Heiđursgestur.
Sálmur - 3/12/11
Viti menn

Löngum var íslenska skömmin í skjóli,
skreiđ milli ţilja og óx eins og njóli.
Nú lepur hún visku úr Valhallarfóli
og viti menn – enn situr Óli.

Ţótt áfram ég tilgangslaust drolli og dóli,
dćmdur í eilífu hjólfari spóli
og sjái enga framtíđ í rótlausu róli,
ţá ráđskast enn – enn situr Óli.

Ég dćma vil seka frá kalli og kjóli.
Kreppan er helvíti magnađur skóli.
Ţađ er einungis hérna á heimsendabóli
sem hangir enn – enn situr Óli.

Nćrist nú skömmin á heimskunnar hóli.
Hringsnýst í biluđu Parísarhjóli.
Vitinu firrtur á valdníđslustóli,
viti menn – enn situr Óli.

6. mars 2012

   (10 af 35)  
3/12/11 06:02

Upprifinn

glćsó.

3/12/11 07:00

Regína

Vel ort, og skemmtilega.

3/12/11 07:00

Huxi

Haha... Góđur. Skál

3/12/11 07:01

Billi bilađi

Vladimir er sko minn forseti. <Ljómar upp>

3/12/11 07:01

Garbo

Snilld!

3/12/11 07:01

Mjási

Fínt hjá ţér Froggi.
Vonandi láta sem flestir eftir sér, ađ sparka í karlhólkinn.

3/12/11 07:02

Útvarpsstjóri

Gott gott

3/12/11 09:00

Grýta

Jahá! meistari.

3/12/11 09:01

Kiddi Finni

Nnú verđ ég ađ vitna í hiđ fornkveđna:
Allaballi einn er vís
útá fjörum auđum
Ólafur Ragnar Grímsson grís
gekk af honum dauđum.

3/12/11 14:01

Sundlaugur Vatne

Eitt sinn var einnig kveđiđ um ÓRG er hann var formađur Alţýđubandalagsins:

Út'á hjarni flokkur frýs
fána sviptur rauđum.
Ólafur Ragnar Grímsson grís
gekk af honum dauđum.

Annars er mér slétt sama hver kallar sig forseta Íslands á hverjum tíma. Fyrir mér er sá sem situr Bessastađi í krafti ţess embćttis lítiđ annađ en ómerkilegur valdarćningi. Enda er ég konungssinni.

3/12/11 16:02

Skabbi skrumari

Skemmtilegt og skál
skaltu fá..

3/12/11 18:02

hvurslags

Thetta er aldeilis skaldskapur! Frabaert kvaedi hja froskinum eins og venjulega.

3/12/11 18:02

hvurslags

Thetta er aldeilis skaldskapur! Frabaert kvaedi hja froskinum eins og venjulega.

5/12/11 05:01

Kífinn

Vel ort. Skál

Heimskautafroskur:
  • Fćđing hér: 29/11/07 15:40
  • Síđast á ferli: 4/11/19 11:55
  • Innlegg: 2708
Eđli:
innrćti frosksins ber af útliti hans eins og gull af eiri
Frćđasviđ:
bókmenntir, myndlist og innsýn í skógrćkt. hefur gaman af ţví ađ hnođa saman vísum.
Ćviágrip:
klaktist út viđ Eyjafjörđ og ól ţar aldur međ nokkurra ára hléi í hálfan fimmta áratug ađ hann stökk til Reykjavíkur.