— GESTAPÓ —
Heimskautafroskur
Heiđursgestur.
Sálmur - 1/11/11
BÓKASTÓRHRÍĐ

Jólabókavertđin 2012 – ort til söngs.

Bókajól.
Bókatíđ.
Bókafár.
Bókastórhríđ.

Sum skáld ţurfa kaffi. Sum skáld ţurfa smók.
Sum skáld fatta jafnframt ađ lífiđ er eintómt djók.
Sumum skáldum nćgir ađ semja prýđisbók.
Svo eru nokkur sem ţurfa ađ falla í mók.

Bókajól.
Bókatíđ.
Bókafár.
Bókastórhríđ.

Jólabókavertíđin virđist mér ćtla nokkuđ góđ.
Vandađar skáldsögur frćgra – örfá ljóđ.
Síđast var ţađ vitaskuld Yrsa, sem uppúr stóđ.
Öđrum er gert ađ ađ feta hennar slóđ.

Bókajól.
Bókatíđ.
Bókafár.
Bókastórhríđ.

   (8 af 35)  
1/11/11 20:02

Regína

Skemmtilegt. Ţađ vćri gaman ađ heyra lagiđ líka.

1/11/11 20:02

Mjási

Afskaplega froskandi lesning.
Takk fyrir!

2/11/11 03:02

Grýta

Töff!

2/11/11 05:02

lappi

Til hamingju međ rafmćliđ.

2/11/11 06:00

Heimskautafroskur

Takk fyrir ţađ lappi!

Heimskautafroskur:
  • Fćđing hér: 29/11/07 15:40
  • Síđast á ferli: 4/11/19 11:55
  • Innlegg: 2708
Eđli:
innrćti frosksins ber af útliti hans eins og gull af eiri
Frćđasviđ:
bókmenntir, myndlist og innsýn í skógrćkt. hefur gaman af ţví ađ hnođa saman vísum.
Ćviágrip:
klaktist út viđ Eyjafjörđ og ól ţar aldur međ nokkurra ára hléi í hálfan fimmta áratug ađ hann stökk til Reykjavíkur.