— GESTAPÓ —
Heimskautafroskur
Heiđursgestur.
Sálmur - 4/12/08
400 KÍLÓMETRAR

Sett saman sumariđ 2006 – ćtlađ til söngs.

Ég keyrđi út úr bćnum og bensín á tanknum var nóg.
Í Bakkaselsbrekkunni kom ég ţó talsverđu í lóg.
Lét vađa yfir heiđina, í Blönduhlíđ hugur hló.

VIĐLAG:
400 kílómetrar
400 kílómetrar
400 kílómetrar til ţín.

Í Langadal lét ég mig hafa ţađ ađ hćgja ađeins á,
svo helvítis löggan á Blönduósi mátti alveg gá.
Lćddist um Húnavatnssýslur og hundleiddist ţá.

VIĐLAG

Svo vaknađi spurning og vissi ekki frekar en nú
hvort vert vćri ađ ćja í Stađarskála eđa Brú,
svo ég brunađi framhjá – í áfangastađ beiđst ţú.

VIĐLAG

Ţađ var ţoka á heiđinni en heiđskírt viđ Fornahvamm.
Ég hentist nú áfram, lét geysa minn silfrađa gamm,
en tafđist viđ húsbíl sem mátti ekki vita sitt vamm.

VIĐLAG

Á brúnni yfir fjörđinn blessa ég Halldór E.
og bruna svo nćst undir Hvalfjörđ sem ekkert sé.
Nú fer leiđin ađ styttast sem liggur frá A til B.

VIĐLAG

Hálft Ísland ađ baki og tungliđ er úti ađ aka.
Í áfangastađ veit ég verđur af nógu ađ taka.
En verst er af öllu ađ bráđlega ţarf ég til baka.

   (30 af 35)  
4/12/08 06:02

Z. Natan Ó. Jónatanz

Skínandi skemmtilegur texti.

- Skál ! -

4/12/08 06:02

Garbo

Alveg bráđskemmtilegt.

4/12/08 07:00

Ívar Sívertsen

Mér finnast svona landafrćđi yrkingar alltaf bráđskemmtilegar.

4/12/08 07:01

Nermal

Minnir mig bara á sumariđ 2007 ţegar ég fór ófáar ferđirnar milli Akureyrar og Reykjavíkur til fundar viđ mína heittelskuđu.

4/12/08 07:01

hvurslags

Ţetta er helvíti gott.

4/12/08 07:02

Útvarpsstjóri

Assgoti gott!

Heimskautafroskur:
  • Fćđing hér: 29/11/07 15:40
  • Síđast á ferli: 4/11/19 11:55
  • Innlegg: 2708
Eđli:
innrćti frosksins ber af útliti hans eins og gull af eiri
Frćđasviđ:
bókmenntir, myndlist og innsýn í skógrćkt. hefur gaman af ţví ađ hnođa saman vísum.
Ćviágrip:
klaktist út viđ Eyjafjörđ og ól ţar aldur međ nokkurra ára hléi í hálfan fimmta áratug ađ hann stökk til Reykjavíkur.