— GESTAPÓ —
Heimskautafroskur
Heiđursgestur.
Sálmur - 9/12/09
HEIMSÓSÓMAKVĆĐI II

Enn einn bragurinn sem ćtlađur er til söngs.

Ţađ er sama á hvađ ég horfi eđa hlusta á eđa les,
heldur magnast vissan um ađ hér sé dálítiđ spes.
Vitringarnir í Kastljósinu karpa um ríkissjóđ
og kannanirnar allar sýna glórulausa ţjóđ.

Ég held ég muni koma mér til Kanarí í dag
á Klörubar međ gamlingjum ađ rćđa ţjóđarhag.


Sólarferđir, glćsihöll og sumarbústađ vil
en sýnist tćpast hafa efni á ţví ađ vera til.
Ţví bankakreppuárin eru bráđum orđin tvö,
bara ađ ţađ vćri aftur komiđ 2007.

Ég held ég muni koma mér til Kanarí í dag
á Klörubar međ gamlingjum ađ rćđa ţjóđarhag.


Allt sem ég hef nurlađ og allt sem ég hef gert
í ölduróti dagsins sýnist ósköp lítils vert.
Vonirnar hafa brostiđ, barnatrúin dó.
Bjórinn orđinn svo dýr ađ ég kaupi ekki nýja skó.

Ég held ég muni koma mér til Kanarí í dag
á Klörubar međ gamlingjum ađ rćđa ţjóđarhag.


Útrásarvíkingaherinn var alltaf töff og geim.
Ömurlegast finnst mér nú ađ vera ekki einn af ţeim.
En ţótt glamúrlífiđ heilli ţá get ég huggađ mig
viđ gćfusporiđ mesta – ađ hafa krćkt í ţig.

Ég held ég muni koma mér heim í kjallarann í dag
og kannski taka umrćđu viđ ţig um ţjóđarhag.

   (22 af 35)  
9/12/09 02:01

Huxi

Ţetta er tilefni til ađ skála. SKÁL. Hvađa lag passar svo viđ braginn?

9/12/09 02:01

Heimskautafroskur

Lagiđ er stoliđ og stćlt en eigna mér ţađ samt.

9/12/09 02:02

Regína

Nú? Hvenćr kemur lagiđ ţitt? Ég er ađ reyna ađ tralla viđ hin og ţessi lög en ţađ vantar alltaf viđlagiđ.

9/12/09 03:02

Heimskautafroskur

ja, ţađ er ţá ekki nema ég verđi beđinn um ađ sjá um skemmtiatriđiđ á árshátíđinni... upptökur eru ekki til. og alls óvíst ađ ţćr verđi gerđar.

Heimskautafroskur:
  • Fćđing hér: 29/11/07 15:40
  • Síđast á ferli: 5/6/23 18:54
  • Innlegg: 2708
Eđli:
innrćti frosksins ber af útliti hans eins og gull af eiri
Frćđasviđ:
bókmenntir, myndlist og innsýn í skógrćkt. hefur gaman af ţví ađ hnođa saman vísum.
Ćviágrip:
klaktist út viđ Eyjafjörđ og ól ţar aldur međ nokkurra ára hléi í hálfan fimmta áratug ađ hann stökk til Reykjavíkur.