— GESTAPÓ —
Heimskautafroskur:
  • Fćđing hér: 29/11/07 15:40
  • Síđast á ferli: 8/10/19 09:24
  • Innlegg: 2707
Eđli:
innrćti frosksins ber af útliti hans eins og gull af eiri
Frćđasviđ:
bókmenntir, myndlist og innsýn í skógrćkt. hefur gaman af ţví ađ hnođa saman vísum.
Ćviágrip:
klaktist út viđ Eyjafjörđ og ól ţar aldur međ nokkurra ára hléi í hálfan fimmta áratug ađ hann stökk til Reykjavíkur.