— GESTAPÓ —
Heimskautafroskur
Heiđursgestur.
Sálmur - 5/12/08
Raunverulegur sálmur – sléttubundinn

Bara verđ ađ monta mig af ţessu. Tók nú hálfan mánuđ ađ berja ţetta saman!

Síst ertu drottinn dauđur,
drottinn ţú ert minn.
Víst muntu öreiga auđur,
akur er lífsins ţinn.

Ţinn lífsins er akur auđur,
öreiga muntu víst.
Minn ert ţú drottinn dauđur,
drottinn ertu síst.

   (31 af 35)  
3/12/08 13:01

Regína

Flott hjá ţér.

3/12/08 13:01

Ívar Sívertsen

Vá! Ţetta skal í nćstu viđbót sálmabókar ţjóđkirkjunar!

3/12/08 13:01

hvurslags

Ţetta er snilldarlega gert.

3/12/08 13:01

Dula

Vá , bara hálfan mánuđ, veistu ađ ég gćti nú líklegast ekki skilađ einum svona af mér á 50 árum.

3/12/08 13:01

Huxi

Ţetta er snilld... sérstaklega er ég sáttur viđ seinni vísuna. Skál fyrir Heimskautafroskinum.

3/12/08 13:01

Wayne Gretzky

Finn örlitla ofstuđlunarlykt í ţessu í haus, en gott.

3/12/08 13:01

Wayne Gretzky

Á haus , meina ég auđvitađ.

3/12/08 13:01

krossgata

Alltaf gaman ađ sléttuböndum.

3/12/08 13:01

Heimskautafroskur

Takk. Mćtti bjarga ţessu međ ţvi ađ segja „muntu“ í stađ „ertu“ í annarri línu á haus?

3/12/08 13:01

Útvarpsstjóri

Afbragđ. [skálar]

3/12/08 13:01

Wayne Gretzky

Já held ég

3/12/08 13:01

Z. Natan Ó. Jónatanz

Snarbrjálćđislega snjallt; bravó !

Ţetta er alveg júník afbrigđi af sléttubandi, ţarsem notast er viđ ţriggjakveđu-sálmahátt (sem ég kann ekki ađ nefna) – ég hef aldrei séđ svona áđur. Skál !

3/12/08 13:01

Z. Natan Ó. Jónatanz

Jú – sennilega vćri öruggara ađ nota „muntu“ í
stađinnfyrir „ertu“ (vćntanlega ţá bćđi afturábak & áfram).

3/12/08 13:01

hlewagastiR

Allgott, allgott.
+ sama og Znaddi.

3/12/08 13:02

Garbo

Já, ţetta er flott.

3/12/08 14:00

Bölverkur

Flott en ekki fullkomiđ: "öreiga ertu víst." erofstuđlađ. Međ öđrum hálfum mánuđi getur ţú lagađ ţetta. Og ţótt skáldskapurinn sé nú reyndear ekki mikill verđ ég ađ segja HIPP HÚRRA fyrir ţessari allt í allt frábćru tilraun.

3/12/08 14:00

Skabbi skrumari

Vel gert og sama og ađrir... muntu kćmi betur úr... Skál

3/12/08 15:00

Ţetta er svo sannarlega tveggja vikna virđi. Glćsilegt, hafđu ţökk fyrir.

3/12/08 15:01

Kiddi Finni

Hieno. Stórkostlegt.

4/12/08 02:01

Golíat

Ég átti alltaf eftir ađ kommenta á ţetta.
Kćri froskur, ţetta er snilld - sérlega eftir ađ ofstuđliđ er horfiđ.

4/12/08 07:01

Djöfsi

Eđall!

5/12/08 23:02

Skreppur seiđkarl

Ţađ vćri ekki vitlaust ađ setja ţetta í eitthvert dagblađiđ undir einhverskonar kristniflokki eđa sem grein en láta ţess ekki getiđ ađ hana megi einnig lesa aftur á viđ, ţá er gríniđ alveg fullkomiđ. Hún er myndarleg ţessi.

Heimskautafroskur:
  • Fćđing hér: 29/11/07 15:40
  • Síđast á ferli: 5/6/23 18:54
  • Innlegg: 2708
Eđli:
innrćti frosksins ber af útliti hans eins og gull af eiri
Frćđasviđ:
bókmenntir, myndlist og innsýn í skógrćkt. hefur gaman af ţví ađ hnođa saman vísum.
Ćviágrip:
klaktist út viđ Eyjafjörđ og ól ţar aldur međ nokkurra ára hléi í hálfan fimmta áratug ađ hann stökk til Reykjavíkur.