— GESTAPÓ —
Heimskautafroskur
Heiđursgestur.
Sálmur - 2/11/09
VEGUR

Ţegar ameríski herinn tók til viđ ađ reisa ratsjárstöđ á Straumnesfjalli á seinni hluta sjötta áratugar síđustu aldar ţurfti hann ađ byrja á ţví ađ leggja veg á fjalliđ. Ţađ reyndist torsótt og ţessi óvígi her varđ frá sínum fyrsta kosti ađ hverfa. En stöđin reis og húsin standa enn.

Utarlega í hlíđinni endar vegurinn
ţar sem jarđýtunum var snúiđ viđ

á rymjandi undanhaldi
heimsveldi sigrađ
af botnlausri mýkt mýrar

sem gert hefur veginn ađ sínum
og kögrađ tjarnirnar blágresi.

   (18 af 35)  
2/11/09 09:00

Regína

Skýr mynd. Já, ţađ er sko hćgt ađ sigra međ mýkt.

2/11/09 09:00

Huxi

Ammeríski herinn hefur haft ţađ fyrir siđ ađ tapa stríđum undanfarna áratugi, svo ekki kemur ţađ á óvart ađ mýrin hafi getađ stoppađ ţá. Fallegur prósi hjá ţér Froskur.

2/11/09 09:02

Ívar Sívertsen

Manni dettur bara í hug:

Hver vegur ađ heiman
er vegurinn heim

2/11/09 11:01

Garbo

Ţetta finnst mér fallegt.

Heimskautafroskur:
  • Fćđing hér: 29/11/07 15:40
  • Síđast á ferli: 5/6/23 18:54
  • Innlegg: 2708
Eđli:
innrćti frosksins ber af útliti hans eins og gull af eiri
Frćđasviđ:
bókmenntir, myndlist og innsýn í skógrćkt. hefur gaman af ţví ađ hnođa saman vísum.
Ćviágrip:
klaktist út viđ Eyjafjörđ og ól ţar aldur međ nokkurra ára hléi í hálfan fimmta áratug ađ hann stökk til Reykjavíkur.