— GESTAPÓ —
Heimskautafroskur
Heiđursgestur.
Sálmur - 1/12/14
ÍSLAND ER HLAND ŢITT

Út úr ţessum ćttjarđarslálmi Kristínar Jónsdóttur hefur áđur veriđ snúiđ hér og ekki síđur en nú. Ţađ gerđi Billi bilađi snemma árs 2007. Hér er örlítiđ önnur nálgun, enda ađrir tímar.

Ísland er landiđ sem óđar ţú gleymir.
Ísland úr huga ţér rýkur er ferđ.
Ísland er landiđ sem útlending dreymir.
Ísland í margs konar hillingum sérđ.
Ísland í forsetans ofgnóttarskrúđi.
Ísland međ stjórn sem öll loforđin gaf.
Ísland, sem mergsogin alţýđan flúđi.
Ísland er sokkiđ í spillingarhaf.

Íslensk er lygin sem áfram ţig teymir.
Íslensk er gungan međ hroka og bull,
íslenska syndin um ćđar ţér streymir,
íslensk er fjallkonan – blindaugafull.
Íslensk er sóttin og aldrei rís dagur:
íslenska ţunglyndiđ, kvefpest og hor.
Íslenska skvísan er almannahagur
íslenskra karlpunga: draumur um skor.

Ísland var land ţitt, ţví ćttir ađ gleyma,
íslenskar helgar, sem voru fullt starf.
Íslenska ţjóđ, láttu ávallt ţig teyma,
líkt íslenskri kú sem fćrđ aldrei neinn tarf.
Ísland og ţess djúpu átthagatrađir,
íslenska moldin sem lykur ţig ná.
Ísland sé gleymt ţér og allir svo glađir.
Ísland má hverfa í hyldýpisgjá.

   (3 af 35)  
1/12/14 20:02

Bullustrokkur

Ţetta kvćđi er svo snjallt ađ mig langar til ađ lćra ţađ utan ađ.
Ţetta ćtti ađ vera öllum söngbókum. Ţetta kvćđi held ég ađ miundi ilja mönnum á fylliríi á 17. júní, í roki og rigningu.
Svo er líka: Tortóla er land ţitt, sem trauđla ţú gleymir. En ţađ er
bara ćtlađ ćđstu yfirstétt til söngs.

1/12/14 20:02

krossgata

Frábćrt!
[Brestur í klapp]

Birtu ţetta sem víđast!

1/12/14 21:00

Mjási

Alveg djöfull svćsiđ!

1/12/14 21:00

Golíat

Vel gert!

1/12/14 21:01

hlewagastiR

Hunskastu međ ţetta heim á Sigurhćđir, Matthías.

1/12/14 21:01

Grágrímur

Stórkostlegt.

Međan ég man ţá er hćgt ađ syngja textann viđ "Veistu hvađ Ljóminn er ljómandi góđur" viđ lagiđ í Ísland er landţitt og ţađ er alveg drepfyndiđ.

1/12/14 22:02

Huxi

Ţetta er mergjađ.

Heimskautafroskur:
  • Fćđing hér: 29/11/07 15:40
  • Síđast á ferli: 4/11/19 11:55
  • Innlegg: 2708
Eđli:
innrćti frosksins ber af útliti hans eins og gull af eiri
Frćđasviđ:
bókmenntir, myndlist og innsýn í skógrćkt. hefur gaman af ţví ađ hnođa saman vísum.
Ćviágrip:
klaktist út viđ Eyjafjörđ og ól ţar aldur međ nokkurra ára hléi í hálfan fimmta áratug ađ hann stökk til Reykjavíkur.