— GESTAPÓ —
Heimskautafroskur
Heiđursgestur.
Sálmur - 2/12/08
Ţorrabakkinn

Međ sínu lagi

:;: Lundabagga, bringukoll og hval.:;: DA-7A
Ţjóđlegur siđur G
ađ ţrćla ţessu niđur, D
lundabagga, bringukoll og hval. AGD

:;: Og ţurrkuđ flök af ţjóđareign úr sjó.:;: DA-7D
Svo aumt ađ njóta G
án nokkurs kvóta. D
Ţurrkuđ flök af ţjóđareign úr sjó. AGD

VIĐLAG:
D A
Og viđ drekkum og viđ drekkum
h f#
og viđ drekkum og viđ drekkum
G D A
og viđ drekkum og viđ drekkum allt til botns!
D A
Og viđ drekkum og viđ drekkum
h f#
og viđ drekkum og viđ drekkum
G A D
og viđ drekkum og viđ drekkum allt til botns!

:;: Sultađ bćđi og sviđiđ andlitshold :;: DA-7D
međ jafningi og rófum, G
jarđeplum nógum, D
étum sultađ bćđi og sviđiđ andlitshold. AGD

:;: Og ţrumara međ ţrárri, feitri síld.:;: DA-7D
Svo ţrútni kviđur G
og ţrýsti niđur D
- ţrumari međ ţrárri, feitri síld. AGD

VIĐLAG

:;: Á kćstri ókind kjömsum viđ í dag.:;: DA-7D
Veltum ei vöngum G
hve vel viđ öngum. D
Á kćstri ókind kjömsum viđ í dag. AGD

:;: Af hrúti sjúgum hređjar upp úr súr.:;: DA-7D
Óskaplegt áfall G
yrđi honum sáđfall. D
Af hrúti sjúgum hređjar upp úr súr. AGD

VIĐLAG

   (34 af 35)  
2/12/08 02:01

Útvarpsstjóri

haha, góđur!

2/12/08 02:01

krossgata

Fínn ţorrabakki!

2/12/08 02:01

hvurslags

Hvađa lag er ţetta? [klórar sér í höfđinu] Annars stórskemmtilegt.

2/12/08 02:01

Heimskautafroskur

Takk. Lagiđ var á sínum tíma bariđ saman af undirrituđum viđ ţetta kvćđi.

Heimskautafroskur:
  • Fćđing hér: 29/11/07 15:40
  • Síđast á ferli: 4/11/19 11:55
  • Innlegg: 2708
Eđli:
innrćti frosksins ber af útliti hans eins og gull af eiri
Frćđasviđ:
bókmenntir, myndlist og innsýn í skógrćkt. hefur gaman af ţví ađ hnođa saman vísum.
Ćviágrip:
klaktist út viđ Eyjafjörđ og ól ţar aldur međ nokkurra ára hléi í hálfan fimmta áratug ađ hann stökk til Reykjavíkur.