— GESTAPÓ —
Heimskautafroskur
Heiđursgestur.
Sálmur - 5/12/09
HEIMSÓSÓMAKVĆĐI 1

Drög sem ćtluđ eru til söngs eins og ađrir sálmar.

Af og til renna upp dagar sem ćttu ekki ađ rísa.
Í óbyggđum skína oft stjörnur sem engum lýsa.
Hiđ albesta kvćđi vill enda sem lausavísa.
Mikiđ óhemju tekur hún á ţessi fjandans krísa.

Viđmiđiđ besta fann Ómar - sinn Uppsalagísla.
Alltaf er gaman ađ hvetja til annarra písla.
En hversu sem mönnunum ţokar og mikiđ ţeir sýsla
mćlist oft tilveran leiđinleg rannsóknarskýrsla.

Hversu allt var nú betra hér forđum og fyrrum í den.
Af fortíđarţránni ég sviđna og loga og brenn.
Ţótt fórnađ ég hafi mér fyrir allt vont í senn
fóru nú löngum í hundana betri menn.

   (23 af 35)  
5/12/09 03:02

Regína

Ţetta er ágćtt kvćđi.

5/12/09 03:02

Mjási

Húrra fyrir Frogga.

5/12/09 03:02

Álfelgur

Mér líkar ţessi ósómi...

5/12/09 03:02

Z. Natan Ó. Jónatanz

Almennilegur ósómi atarna... Skál fyrir ţví !

5/12/09 04:02

Útvarpsstjóri

Mikiđ sómakvćđi.

5/12/09 04:02

Skabbi skrumari

Ljómandi gott... Skál

Heimskautafroskur:
  • Fćđing hér: 29/11/07 15:40
  • Síđast á ferli: 4/11/19 11:55
  • Innlegg: 2708
Eđli:
innrćti frosksins ber af útliti hans eins og gull af eiri
Frćđasviđ:
bókmenntir, myndlist og innsýn í skógrćkt. hefur gaman af ţví ađ hnođa saman vísum.
Ćviágrip:
klaktist út viđ Eyjafjörđ og ól ţar aldur međ nokkurra ára hléi í hálfan fimmta áratug ađ hann stökk til Reykjavíkur.