— GESTAPÓ —
Heimskautafroskur
Heiđursgestur.
Sálmur - 2/12/12
HOMAGE

Međ sínu lagi – texti viđlags fenginn ađ láni frá viđfanginu

Ţegar kúrekinn á klárinn er sestur
er karlmennskuljóminn sko mestur.
Ţegar sólin er sigin í vestur
ţá sćki ég ţann sem er bestur.

Viđlag:
Komdu í Kántríbć /Komdu vinur minn
Komdu hingađ inn /Ţví ég er vinur ţinn.

Ég yrki um Lukku Láka
ţví mig langar í svoleiđis stráka
sem láta tímann líđa.
Hve lengi ţarf ég ađ bíđa?

Viđlag:
Komdu í Kántríbć /Komdu vinur minn
Komdu hingađ inn /Ţví ég er vinur ţinn.

Ţótt ýmislegt sé alveg bannađ
ţá álít ég löngu sannađ
ađ allt sem ég vil – ég má
hér á landi á.

Viđlag:
Komdu í Kántríbć /Komdu vinur minn
Komdu hingađ inn /Ţví ég er vinur ţinn.

Komdu í Kántríbć /Komdu vinur minn
Vertu velkominn /Ţví ég er vinur ţinn.

   (6 af 35)  
2/12/12 20:02

Mjási

Velkominn í aftökusveitina.
SKÁL! Fyrir beittu háđi.

2/12/12 20:02

Regína

Ójá, ég er stundum svo ţakklát fyrir Baggalút, hér ţrífst snilld.

2/12/12 20:02

Grýta

Beittur!

2/12/12 21:01

Regína

Svo er ţetta svo sorglegt samt.

2/12/12 21:02

hlewagastiR

Viđlagiđ samdi reyndar Jón Víkingsson (Johnny King), vinur vđfangsins fyrir viđfangiđ en ţetta er samt gott viđfangsefni.

2/12/12 23:01

Heimskautafroskur

Takk Hlebbi. Rifjađist svosum upp ađ mađur átti ađ vita ţetta um Kónginn.

4/12/12 00:00

Upprifinn

Viđfanga er verstur siđur ađ vappa út.
Án ţess ađ sturta nokkru niđur.

Heimskautafroskur:
  • Fćđing hér: 29/11/07 15:40
  • Síđast á ferli: 4/11/19 11:55
  • Innlegg: 2708
Eđli:
innrćti frosksins ber af útliti hans eins og gull af eiri
Frćđasviđ:
bókmenntir, myndlist og innsýn í skógrćkt. hefur gaman af ţví ađ hnođa saman vísum.
Ćviágrip:
klaktist út viđ Eyjafjörđ og ól ţar aldur međ nokkurra ára hléi í hálfan fimmta áratug ađ hann stökk til Reykjavíkur.