— GESTAPÓ —
Kargur
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 9/12/06
Heimkoma.

Kveđjuskrif Galdra vöktu mig til umhuxunar.

Ég notađi ţann rúma tíma sem mér áskotnađist viđ sumarlokun Baggalúts til búferlaflutninga. Ég yfirgaf nýlendu vora í vestri og flutti heim í heiđardalinn. Ég hafđi oft hugsađ um ađ gera ţetta, en vissi sem var ađ ţađ ţýddi ekki ađ nefna ţetta viđ frúna. Í stađinn beiđ ég ţar til henni datt ţetta snjallrćđi í hug sjálf og greip tćkifćriđ.
Ađ flytja er meira en ađ segja ţađ. Reyndar hefđi ég getađ pakkađ mínu drasli á stuttum tíma en ţađ sama er ekki hćgt ađ segja um drasl frúarinnar. Ekki dugđi minna en 40 feta gámur undir drasliđ. Reyndar fór slatti af draslinu í annars konar gám, en ţiđ látiđ vera ađ nefna ţađ viđ frúna.
Ţó ţađ hafi veriđ geđveiki ađ flytja ţá var ţađ ţess virđi. Hér á Íslandi er langbest ađ vera. Fjandinn hirđi stađi ţar sem mađur vaknar fyrir klukkan fjögur ađ morgni til ţess eins ađ stikna í fjörutíu stiga hita fram á kveld; stađi ţar sem ekki fćst lambaket eđa skyr. Ţađ eina sem ég sakna er amerískt verđlag. Helvíti hvađ allt er dýrt hér. En ég vil fremur vera staurblankur hér heima heldur en ađeins minna blankur einhvurs stađar ţar sem pöddur eta mann lifandi hálft áriđ.
Ég er kominn til ađ vera.

   (17 af 54)  
9/12/06 08:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Komdu fagnandi frćndi.

9/12/06 08:00

krossgata

Ţađ er auđvitađ ótćkt međ öllu ađ ţađ fáist ekki íslenskt lambakjöt í landi sem á ađ teljast siđmenntarđ. Hvernig líkar annars frúnni?

9/12/06 08:00

Hvćsi

Velkominn heim.

Hvenar er glímućfing ?

9/12/06 08:00

Jóakim Ađalönd

Nú er ég farinn!

9/12/06 08:01

Herbjörn Hafralóns

Velkominn heim. Ţađ er satt sem ţú segir, ađ ţađ er hvergi betra ađ vera en hér heima á Fróni.

9/12/06 08:01

Kondensatorinn

Velkominn á Djöflaeyjuna.

9/12/06 08:01

B. Ewing

Einn farinn, og annar kominn. Vertu velkominn á skarfasker.

9/12/06 08:02

Ţarfagreinir

Velkominn. Vonandi tekurđu ekki neina ameríska sjúkdóma međ ţér.

9/12/06 08:02

Kargur

Frúnni líkar nokkuđ vel. Hún hefur reyndar haft á orđi ađ Íslendingar séu afar skrítnir.
Enga sjúkdóma hef ég tekiđ međ mér mér vitanlega. Ég var eitt sinn greindur međ ameríkusýki af öldnum kotbónda (sem nú er horfinn á vit feđranna) en hún hefur bráđ af mér. Öngvar líkur eru taldar á ađ hún nái sér upp ađ nýju.

9/12/06 09:01

Hexia de Trix

Segi eins og Natan: Komdu fagnandi. Ameríka er ekkert skemmtileg svona til lengdar, hvort eđ er. Skál!

Kargur:
  • Fćđing hér: 8/5/05 19:39
  • Síđast á ferli: 10/7/20 01:22
  • Innlegg: 10525
Eđli:
Kargur bóndadurgur.
Frćđasviđ:
Ekkert sérstaklega fróđur um nokkurn skapađan hlut.
Ćviágrip:
Hefur unniđ ađ fullkomnun sérvizkunnar frá unga aldri. Tilnefndur til nóbelsverđlauna í ţrjósku árlega. Gafst upp á hefđbundnum búskap fljótlega upp úr fermingu og vann um stund ađ kynbótum á könum. Lauk ţeim farsćllega og býr nú heima í heiđardalnum.