— GESTAPÓ —
Kargur
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 6/12/05
Hananú.

Ţá er ég mćttur á klakann.

Mikiđ djöfulli er nú gott ađ vera kominn til landsins. Eftir of langar flugferđir, of löng stopp á flugvöllum, grenjandi smábörn (mín eigin) og öngvan svefn komum viđ til landsins. Hvađa apaköttur stendur fyrir ţví ađ mađur ţarf ađ fara niđur einn stiga og svo upp annan til ađ láta kíkja á vegabréfiđ sitt? Og hvurs vegna fann ég töskurnar mínar ekki strax? Fjandinn hafi ţetta.
Ţegar ég loksins fann farangurinn hlóđ ég honum á ţar til gerđa kerru. Hefđi raunar ţurft lyftara. Fjandans kerran beygđi illa og ţađ endađi međ ţví ađ ég velti henni fyrir framan nefin á tollvörđunum. "Velkominn til Íslands" . Ég hefđi átt ađ renna í kvikindiđ
En allt um ţađ, ţetta hafđist og nú er allt í lukkunnar velstandi. Veisluhöld og tertuát alla nćstu viku, og rúmlega ţađ.
Ţađ gerist vart betra.

   (27 af 54)  
6/12/05 03:00

Glúmur

Velkominn til Íslands

6/12/05 03:01

Herbjörn Hafralóns

Heima er best.

6/12/05 03:01

Cro Magnum

Velkomin aftur

6/12/05 03:01

Nermal

Ísland er land ţitt. Velkominn til Íslands

6/12/05 03:01

B. Ewing

Velkominn. Vonandi komstu međ nógu mikiđ af hráu kökudeigi og bláu M&M nammi.

6/12/05 04:01

Skabbi skrumari

[Bíđur eftir tollinum]

6/12/05 04:01

Upprifinn

Til hamingju međ heimkomuna.
biđ ađ heilsa.

6/12/05 05:01

Jóakim Ađalönd

Endilega komdu sem fyrst aftur, ţađ er svo gaman ţegar ţú ferđ.

Kargur:
  • Fćđing hér: 8/5/05 19:39
  • Síđast á ferli: 10/7/20 01:22
  • Innlegg: 10525
Eđli:
Kargur bóndadurgur.
Frćđasviđ:
Ekkert sérstaklega fróđur um nokkurn skapađan hlut.
Ćviágrip:
Hefur unniđ ađ fullkomnun sérvizkunnar frá unga aldri. Tilnefndur til nóbelsverđlauna í ţrjósku árlega. Gafst upp á hefđbundnum búskap fljótlega upp úr fermingu og vann um stund ađ kynbótum á könum. Lauk ţeim farsćllega og býr nú heima í heiđardalnum.