— GESTAPÓ —
Kargur
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 6/12/04
Eđalútvarp.

Gćđi bandarísks útvarps eru mikil.

Ég er afar ţakklátur fyrir bandarískt útvarp. Ég hlusta helst bara á stálpađ eđalrokk, og minnist međ klígju útvarpsins heima á Fróni. Ţađ skal tekiđ fram ađ ég ólst upp úti á landi og náđi ađeins ríkisreknu útvarpsstöđvunum og bylgjunni. Hér í bandaríkjasveit get ég valiđ milli nokkurra stöđva sem spila ekkert nema rokk. Og ţađ finnst mér gott.
Ég fer hrikalega snemma á fćtur, klukkan fimm. Ţađ er vođa örvandi ađ heyra Metallica og Júdas prest međan mađur borđar morgunmatinn. Ég ţarf ađ aka í klukkutíma til vinnu. Ţađ er gott ađ hafa Ozzy, ac/dc og Led Zeppelin međ í för. Og ekkert kjaftćđi, bara rokk. Svona á ţetta ađ vera. Ţađ er sama hvunćr dagsins ég kveiki á útvarpinu, alltaf nóg rokk. Ein stöđin spilar Metallica á heila tímanum. Alltaf. Frábćrt.
Mađur sćttir sig jafnvel viđ ađ hlusta á kiss og def leppard ţegar svoleiđis slćđist međ, minnugur euro-poppsins ađ heiman. Meira ađ segja uppstrílađar hársveitir níunda áratugarins hljóma vel innan um the who, the doors og motorhead. Ég mun ţví ćvinlega vera ţakklátur fyrir ađ geta notiđ svona góđs útvarps.
P.S. Vildi ađ ég hefđi séđ Iron Maiden í vikunni. Snökt.

   (52 af 54)  
6/12/04 09:00

Hildisţorsti

Ég hef Rammstein.

6/12/04 09:01

Krókur

Ţađ má ţá vćntanlega gera ráđ fyrir ađ ţú sért rokkađdáandi, ţví ef mađur vćri ţađ ekki, ţá held ég ađ ţađ vćri ömurlegt ađ hlusta á allar ţessar hljómsveitir, og svona snemma á morgnanna ... gćti ég ímyndađ mér ... svona ef mađur vćri ekki rokkari ţ.e.a.s.

6/12/04 09:01

Tigra

Úff.. ég vćri til í svona útvarpsstöđ!
Alltaf ţetta eilífa blađur á öllum útvarpsstöđum hérna.
Jújú viđ höfum rokkstöđvar.. en enga sem spilar svona mikiđ gamalt klassískt rokk!

Kargur:
  • Fćđing hér: 8/5/05 19:39
  • Síđast á ferli: 10/7/20 01:22
  • Innlegg: 10525
Eđli:
Kargur bóndadurgur.
Frćđasviđ:
Ekkert sérstaklega fróđur um nokkurn skapađan hlut.
Ćviágrip:
Hefur unniđ ađ fullkomnun sérvizkunnar frá unga aldri. Tilnefndur til nóbelsverđlauna í ţrjósku árlega. Gafst upp á hefđbundnum búskap fljótlega upp úr fermingu og vann um stund ađ kynbótum á könum. Lauk ţeim farsćllega og býr nú heima í heiđardalnum.