— GESTAPÓ —
Kargur
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 1/11/04
Fisk á diskinn minn.

Fiskur er fiskur, en kjöt er matur.

Ég var ađ spjalla viđ bróđur minn á netinu áđan. Hann var ađ hreykja sér af ţví ađ hafa ekki etiđ fisk í 5 vikur. Ţetta varđ til ţess ađ ég reyndi ađ rifja upp hvenćr ég át síđast fisk, svona öđruvísi en harđfisk. Ég gat ómögulega munađ til ţess ađ hafa snćtt fisk ţetta áriđ. Ekki í fyrra heldur. Mig rámar í ađ hafa keypt síld í krukku fyrir ţremur árum, og mun ţađ vera í eina skiptiđ sem ég hef keypt fisk, annađ en harđfisk eđa hárkarl.
Mér til varnar ţá líst mér fremur illa á ţann fisk sem fćst hér í bandaríkjasveit. En ég ákvađ ađ bćta úr ţessu og keypti poka af beinlausum flökum í kuffélaginu áđan. Nú er bara spurning hvort ég kunni ađ elda svona lagađ. Ég hef nokkrum sinnum sođiđ silung, en ţađ geta víst allir. Svo ef einhver kann ađ matreiđa fisk, ţá eru ráđleggingar vel ţegnar.

   (40 af 54)  
1/11/04 20:00

Haraldur Austmann

Hann er bestur hrár.

1/11/04 20:00

Salka

Hvernig flök keyptir ţú?
Ljós eđa dökk?
Fersk eđa frosin?
Söltuđ eđa reykt?
Sođin eđa steikt?

1/11/04 20:01

Kargur

Lýsa var ţađ heillin, fređin međ rođi.

1/11/04 20:01

Hvćsi

Best er ýsan sett (ţiđin, allsekki fređin) í sjóđandi vatn, potturinn tekinn af hita og látiđ sođna í rólegheitunum í c.a 4-6 min,
fer eftir ţykkt.
Gott ráđ er ađ veiđa fiskinn uppúr, hálfri mínútu áđuren hann molnar.
Langbest er ađ snćđa međ ţessu jarđepli, stöppuđ saman viđ međ smjöri og tómatsósu eftir smekk.
Verđi ţér ađ góđu.
kv. hvćsi

1/11/04 20:01

Hvćsi

já, og ekki gleyma salti.

1/11/04 20:01

Heiđglyrnir

.
.
.
Steiktur pent í paxo er
pönnu gott ađ steikja
Fyrst í hveiti hringinn fer
hrćra egg og hita smér
.
Bađa í eggjum bita ţá
betur festist raspur
sem ađ veltum vel um á
veislukost má ţannig fá
.
Sneiđa lauk og snara međ
snoturlega allt brúna
Ţetta bras ei betur séđ
börn fá glatt og frúna
.
Lauk í feiti fram međ reitt
fögur epli jarđar
salat hrátt ei svekkir neitt
sćla ef remúlađi skreytt.
.
Verđi ţér ađ góđu vinur.

1/11/04 20:01

Kargur

Takk kćrlega. Ekkert paxo og ekkert remúlađi hér, en mun ţó sjálfsagt verđa ćtt.

1/11/04 20:01

Heiđglyrnir

Ha..!.. Hvađ er ađ paxo og remúlađi..?..

1/11/04 20:01

Kargur

Ţú misskilur, hvorugt fćst hér. Ég á bónusrasp sem mamma gamla kom međ í haust, ţađ verđur ađ duga.

1/11/04 20:01

Heiđglyrnir

Skilur...Ekkert mál vinur...Hćgt er ađ búa til úrvals rasp úr t.d. kornflexi og remúlađi er ekkert mál ađ búa til úr majonesi og niđursođnum fínsöxuđum pikkles.

1/11/04 20:02

Salka

Lýsa. Sagđir ţú.
Lýsan er laus í sér, bragđmild og auđmeltanleg.
Best er ađ krydda hana smávegis og baka í álpappir í ofni.
Gott er ađ hafa međ bragđmikla heita eđa kalda sósu međ og ferskt grćnmeti.

1/11/04 21:01

Jóakim Ađalönd

Mér finnast sjávarafurdir lang flestar gódar. Gildir thá einu hvernig thaer eru matreiddar. Uppáhaldid mitt er sodin lúda med salati og sméri. Ég hef smakkad hin ýmsu kvikindi úr sjónum, m.a. sverdfisk, smokkfisk, kóngaraekju og fleira. Allt fannst mér thad gott. Thad er í raun tvennt sem mér finnst ekki gott úr sjónum. Thad er ýsa og saltfiskur. Thad var auk thess nánast eini fiskurinn eda sjávarfangid sem ég fékk sem krakki! Mikid var gaman ad losna vid thad.

9/12/05 06:01

Úlfamađurinn

Fiskur á fljúgandi disk. Ţađ vantar í FFH bókmenntum. Hvers lags hugmyndaleysi hjá geimverunum er ţetta eiginlega?

matrixs@mi.is

9/12/05 06:01

Úlfamađurinn

mjúkfiskur

af hverju var aldrei fundinn upp mjúkfiskur á Íslandi? Vćri gott fyrir harđa Íslendinga ađ gera ţá mjúka - hmmmm. Mjúkfiskur. Ţvílíkt snilldarhugtak

matrixs@mi.is

Kargur:
  • Fćđing hér: 8/5/05 19:39
  • Síđast á ferli: 10/7/20 01:22
  • Innlegg: 10525
Eđli:
Kargur bóndadurgur.
Frćđasviđ:
Ekkert sérstaklega fróđur um nokkurn skapađan hlut.
Ćviágrip:
Hefur unniđ ađ fullkomnun sérvizkunnar frá unga aldri. Tilnefndur til nóbelsverđlauna í ţrjósku árlega. Gafst upp á hefđbundnum búskap fljótlega upp úr fermingu og vann um stund ađ kynbótum á könum. Lauk ţeim farsćllega og býr nú heima í heiđardalnum.