— GESTAPÓ —
Kargur
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 3/11/10
Hin fyrstu jól.

Enn eys ég úr drullupolli vizku minnar.

Fyrir hálfum öđrum áratug eyddi ég mínu fyrstu jólum utan ćskuheimilis míns. Um haustiđ hafđi ég ráđiđ mig sem vetrarmann í Bandaríkjahrepp, hvar ég dvaldi um hátíđarnar.
Jólaundirbúningurinn fannst mér nokkuđ einkennilegur hjá innfćddum. Ţeir hófu hann af krafti í byrjun Nóvember. Undirbúningurinn fólst ađallega í ţví ađ dreifa ómerkilegu pjátri um, á og í kringum bústađi sína. Ţví hallćrislegra, ţví betra; ađ ţví mér sýndist.
Húsbóndi minn hafđi eitt sinn gegnt herţjónustu fyrir hrepp sinn og naut ţeirra forréttinda ađ sinna skyldum sínum á Íslandi. Ţar hafđi hann uppgötvađ augljósa yfirburđi íslenska hestsins og ákveđiđ ađ gjörast hrossabóndi ţegar hann hćtti herskyldu.
Móđir húsbóndans hét ađ sjálfsögđu Gramma, eins og títt er um kerlingar á hennar reki á ţeim slóđum. Gramma var merkileg kerling; hún hafđi alist upp viđ gífurlega fátćkt í sveit er kennt er viđ steikt hćnsn. Hún hafđi frá mörgu merkilegu ađ segja. Merkilegast fannst mér hvurnig hún talađi um KKKlaniđ. Ef hún hefir sagt rétt og satt frá, ţá hefir KKKlaniđ veriđ vođa svipađ mćđrastyrksnefnd ţegar hún var ađ alast upp, akkúrat í Kreppunni miđri.
Áđur en lengra er haldiđ verđur ađ minnast á hina tvo vetrarmennina á búgarđinum. Annar var systursonur húsbóndans; próflaus letihaugur međ sítt ađ aftan. Hinn var sonur stríđsfélaga húsbóndans; ekki eins latur, en meira steiktur og reyktur apaköttur.
Gramma hafđi afar nćmt auga fyrir smekklausu prjáli. Auk ţess hafđi hún rúmar tómstundir. Ţess vegna var hestabúgarđurinn líkastur ódýrri upplýstri plastútgáfu af jólahelvíti.
Um síđir rann Ađangadagur upp, snjólaus og volgur. Engum datt í hug ađ opna jólapakkana um leiđ og ég. Ég opnađi pakkana sem höfđu komiđ ađ heiman einn og óáreittur. Reyndar opnađi ég ţá frekar snemma sökum asnalegs tímamunar á Bandríkjahrepp og uppsveitum Borgarfjarđar. Akkúrat ţegar ég var búinn ađ hringja heim og ţakka fyrir góssiđ komu hinir vetrarmennirnir tveir og kröfđust ţess ađ ég dytti í ţađ međ ţeim. Sem ég gerđi skammlaust.
Daginn eftir, Jóladag, var von á öllum ćttingjum Grömmu ađ eta tröllhćnsn nokkut kennt viđ Tyrkland. Um hádegi mćtti skarinn, nokkuđ góđur ţverskurđur af stađalímyndum mörlandans af amerískum apaköttum. Ađ sjálfsögđu hófust kerlingarnar handa viđ ađ fullelda tyrkjann og hafa til međlćtiđ. Viđ karlmennirnir flúđum ofan í kjallara til ađ horfa á leik daxins í ameríska ruđningnum. Hvurri árás kvenna og barna á vígi okkar var hrundiđ af hreinni karlmennsku. Ţess ber ađ geta ađ karlmennirnir höfđu boriđ međ sér ţungar klyfjar mjađar. Er tröllhćnsniđ var gegneldađ gjörđum viđ leiftursnöggar árásir á krásirnar, hvar viđ hrúguđum keti og međlćti á pappadiska og hurfum aftur ofan í kjallarann áđur en kerlingar gátu ćst sig.
Ţegar líđa tók á daginn ákváđu nokkrir ábyrgir fjölskyldufeđur ađ ţađ vćri í ţeirra verkahring ađ sýna mér allt ţađ merkilegasta sem sveit ţeirra habbbđi upp á ađ bjóđa. Til ađ gjöra laaaaanga sögu stutta ţá voru mér sýndar allar gerđir af eđlilegum og óeđlilegum brjóstum sem ţesstímatćkni habbbđi upp á ađ bjóđa. Reyndar hefi ég óljósan grun um ađ ţetta hafi ekki allt veriđ gjört í mína ţágu.

   (3 af 54)  
3/11/10 01:02

Herbjörn Hafralóns

Ég bíđ spenntur eftir framhaldinu.

3/11/10 01:02

Kargur

Hvur sagđi ađ ţađ vćri framhald?

3/11/10 02:00

Herbjörn Hafralóns

Nú, er ţetta ekki fyrsti kaflinn af fimmtíuogtveimur? Ţú ferđ nú varla ađ skilja mann eftir í lausu lofti. Hvađ var međ ţessi brjóst?

3/11/10 02:00

Kargur

Ítarlegar rannsóknir mínar á brjóstum kvenna í nýlendu vorri í westri koma síđar.

3/11/10 02:00

Offari

Tókstu myndir?

3/11/10 02:00

Heimskautafroskur

Dýrđarpistill. Skál. Meiri brjóst. Takk.

3/11/10 02:01

Huxi

Skemmtileg og sérlega "jólaleg" jólasaga. Skál, takk og skál.

3/11/10 02:01

Regína

Takk fyrir. Gaman ađ skyggnast inn í veröld ungra karla.

3/11/10 03:00

krossgata

Er ţađ algengt ađ fjölskyldufeđur í Bandaríkjahreppi eigi brjóstasafn í kjallaranum?

3/11/10 03:02

Kargur

Brjóstin voru geymd ásamt eigendum ţeirra á virđulegum samkomustađ dannađra herramanna.

1/12/11 02:01

Golíat

Ţakka lesninguna.

1/12/11 12:01

Kiddi Finni

Skemmtilegt ađ frćđast um framandi ţjóđir. Takk!

Kargur:
  • Fćđing hér: 8/5/05 19:39
  • Síđast á ferli: 10/7/20 01:22
  • Innlegg: 10525
Eđli:
Kargur bóndadurgur.
Frćđasviđ:
Ekkert sérstaklega fróđur um nokkurn skapađan hlut.
Ćviágrip:
Hefur unniđ ađ fullkomnun sérvizkunnar frá unga aldri. Tilnefndur til nóbelsverđlauna í ţrjósku árlega. Gafst upp á hefđbundnum búskap fljótlega upp úr fermingu og vann um stund ađ kynbótum á könum. Lauk ţeim farsćllega og býr nú heima í heiđardalnum.