— GESTAPÓ —
Kargur
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 2/11/06
Jólaljósablús.

Finnandi vinsamlega skili jólaljósunum mínum.

Ég hengdi upp jólaljósin í gćr. Ađ sjálfsögđu varđ ég ađ toppa ađra fjölskyldumeđlimi til ađ njóta ađdáunar dćtra minna. Ljós á ţakskeggiđ, allan hringinn. Ljós á grindverkiđ. Ljós í kringum útidyrnar, og tvo glugga. Ljós á snúrstaurana. Ljós á tréđ fyrir framan húsiđ.
Ţetta tók svolitla stund og svolítiđ klifur. Svo dáđist ég ađ ţessu, og dćturnar létu hrifningu sína í ljós. Ég reikna međ ađ ţiđ hafiđ flest séđ bjarmann af ljósunum mínum í gćrkveldi.
Svo fór ađ hvessa áđan. Ljósin losnuđu á öđrum glugganum. Ég fór út í slagviđriđ og reddađi ţessu. Skömmu síđar varđ ég ađ redda ţessu aftur.
Svo sló rafmagninu út. Er til of mikils mćlst ađ hágćđa kínversk jólaljós úr 99 centa búđum bandaríkjahrepps ţoli Íslenskt jólaveđur?
Fjandans drasl. Ćtli ţetta verđi ekki allt fokiđ norđur í land í fyrramáliđ.
Nú verđa dćturnar bara ađ dást ađ ađventuljósinu sem amma gaf okkur ţegar hún fór á elliheimiliđ. Enda kappnóg.

   (13 af 54)  
2/11/06 11:00

krossgata

Ég er nú eiginlega fegin núna ađ útijólaljósaserían mín gaf sig og var ţví ekki sett upp um helgina.

2/11/06 11:00

Upprifinn

Ef ţćr koma norđur á ég ţá ađ senda ţér ţćr eđa henda ţeim?

2/11/06 11:00

Dula

Ţađ logar enn hraustlega á minni enda notađi ég sko fullt af benslum til ađ festa hana kirfilega uppí trjáhrísluna mína.

2/11/06 11:00

Garbo

Hvernig er ţađ međ ţennan Borgarfjörđ, er ţetta algjört rokrassgat?

2/11/06 11:00

Útvarpsstjóri

Ţetta er eflaust bara smágola sem Kargur er ađ vćla yfir. Hann hefur bara ekki nennt ađ festa seríurnar. Borgarfjörđur er alls ekkert rassgat, hann er nafli alheimsins!

2/11/06 11:00

Kargur

Upprifinn, endilega sendu mér ljósin ef ţú sérđ ţau.
Úbbi, ég festi ţetta vel og vandlega. Hér er mannskađaveđur. Og mikiđ rétt, Borgarfjörđur er nafli alheimsins.

2/11/06 11:00

Útvarpsstjóri

Ţú hefur greinilega ekki notađ nóg af baggabandi.

2/11/06 11:00

Andţór

Borgarfjörđur er naflakusk alheimsins. [Glottir]

2/11/06 11:00

Upprifinn

Kunna borgfirđingar nokkuđ ađ binda almennilega hnúta.

2/11/06 11:00

Kargur

Ég treysti mér til ađ múlbinda ţig og ađra ţingeyinga.

2/11/06 11:00

Upprifinn

en getur samt ekki bundiđ jólaseríurnar ţannig ađ ţćr hangi.

2/11/06 11:02

Leiri

Jólin eru bara bull og tómt rugl ađ vera ađ hengja upp ljós og skreytingar og syngja vćmin jólalög.

2/11/06 11:02

Huxi

Borgarfjörđur er alrćmdur fyrir vindgang ýmiskonar, enda gengur hiđ forna höfuđból Snorra undir nafninu Rokholt međal heimamanna.

2/11/06 11:02

Útvarpsstjóri

Og hvađa heimamenn ćtli ţađ séu?

[klórar sér í höfđinu, enda aldrei heyrt á Rokholt minnst]

2/11/06 11:02

Ívar Sívertsen

Einn stórvaxinn stórbóndi fauk ţar um koll í gćr. Hann er breiđvaxinn og býr í Breiđagerđi. Hann er mikill vexti og ber ađ hýsa allt lauslegt, bćđi búfénađ sem búvélar ţegar sá mađur fýkur um. Rokholt er einnig nefnt af innfćddum Flotholt ţví ţar rignir talsvert.

2/11/06 12:01

Jóakim Ađalönd

Svo er skógur í grennd og hann kallazt Treholt.

2/11/06 12:01

Skabbi skrumari

Jólabósabús... (ég held stundum ađ ég sé međ félagsritafyrirsagnarlesblindu)...

2/11/06 13:00

Andţór

Ţađ er kannski aldurinn... [Glottir en skammast sín í hausinn á sér]

Kargur:
  • Fćđing hér: 8/5/05 19:39
  • Síđast á ferli: 10/7/20 01:22
  • Innlegg: 10525
Eđli:
Kargur bóndadurgur.
Frćđasviđ:
Ekkert sérstaklega fróđur um nokkurn skapađan hlut.
Ćviágrip:
Hefur unniđ ađ fullkomnun sérvizkunnar frá unga aldri. Tilnefndur til nóbelsverđlauna í ţrjósku árlega. Gafst upp á hefđbundnum búskap fljótlega upp úr fermingu og vann um stund ađ kynbótum á könum. Lauk ţeim farsćllega og býr nú heima í heiđardalnum.