— GESTAPÓ —
Kargur
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 9/12/05
Sumarspeki

Ausiđ úr drullupolli vizku minnar.

Ég vitkađist ađeins í sumar. Ekki mikiđ ţó. Og ţađ litla sem ég lćrđi, lćrđi ég ađallega af biturri reynslu. Ţetta kemur mestmegnis til af mikilli áráttu til ađ hlusta hvorki á ráđlegginga né varnađarorđ ţeirra sem reyna ađ hafa vit fyrir mér. Kannski ađ einhver hlusti á ráđleggingar mínar.
Ekki snođklippa sjálfan ţig međ skeggsnyrti. Ţetta er mun flóknara og tímafrekara en nokkurn gćti grunađ. Útkoman er engan vegin fyrirhafnarinnar virđi.
Ekki segja sveitalubbum frá Kentucky brandara um sveitalubba frá Kentucky. Ţeir eru mun hörundsárari en útilegumannslegt útlit ţeirra gefur til kynna.
Ef Mexíkani talar um El Salvadorbúa viđ ţig, skaltu ekki benda á ţá stađreynd ađ ţađ sé ekki neinn munur á Mexíkönum og El Salvadorbúum. Ţađ sama á viđ um Mexíkana og Kúbverja.
Ţú skalt ekki undir neinum kringumstćđum láta plata ţig í steypuvinnu í 40 stiga hita. Ţađ sama gildir um girđingavinnu.
Og fyrir alla muni ekki leggja í ferđalög milli heimsálfa međ tvö smábörn og flughrćdda eiginkonu. Bara alls ekki.

   (26 af 54)  
9/12/05 06:00

blóđugt

Ţakka ţér fyrir ţennan mikla fróđleik Kargur. Verst ađ ţú skyldir ţurfa ađ vitkast á ţennan hátt.

Ţađ varđ ţó a.m.k. góđur pistill úr ţví.

9/12/05 06:00

Offari

Ţađ er ólíklegt ađ mađur láti plata sig í steypuvinnu í 40 stiga hita hér á landi. Viđ tökum yfir leitt frí ţegar hitinn verđur svona hár hérendis,

9/12/05 06:01

Útvarpsstjóri

Ég hef margoft snođađ mig međ skeggsnyrtinum mínum, og ţađ hefur bara tekist ljómandi vel hingađ til.

9/12/05 06:01

Úlfamađurinn

Sumarspeki er einmitt sú heimspeki sem Íslendingum er lífs og sálar nauđsynjar ţurfi nú á dögum. Verst er ađ enginn heimspekingur hefur enn komiđ fram, frá dögum Sókratesar, til nútímans, til ađ lýsa yfir opinberlega ađ hann sé sumarheimspekingur. Svo ađ ég geri ţađ hér međ fyrstur manna, og hlýt fálkaorđuna á himnum fyrir vikiđ,

matrixs@mi.is

9/12/05 07:01

Heiđglyrnir

Lengi skal manninn reyna...En ţú kemur heill frá ţessu og ţađ er fyrir öllu Kargur minn.

Kargur:
  • Fćđing hér: 8/5/05 19:39
  • Síđast á ferli: 10/7/20 01:22
  • Innlegg: 10525
Eđli:
Kargur bóndadurgur.
Frćđasviđ:
Ekkert sérstaklega fróđur um nokkurn skapađan hlut.
Ćviágrip:
Hefur unniđ ađ fullkomnun sérvizkunnar frá unga aldri. Tilnefndur til nóbelsverđlauna í ţrjósku árlega. Gafst upp á hefđbundnum búskap fljótlega upp úr fermingu og vann um stund ađ kynbótum á könum. Lauk ţeim farsćllega og býr nú heima í heiđardalnum.