— GESTAPÓ —
Kargur
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 3/11/05
Jólaskap?

Fundarlaun í bođi.

Lýst er eftir jólaskapi Kargs. Ţađ hefur ekki sést almennilega síđan í fyrra. Reyndar sást ađeins í skottiđ á ţví um daginn, en ţađ gufađi upp í 25 stiga hita um daginn. Jólaskapiđ er frekar styggt og ber ađ nálgast ţađ međ varúđ. Finnandi er vinsamlega beđinn um ađ koma ţví til skila í hvelli.
Eigandinn saknar jólaskapsins allverulega. Honum hefur reynst erfitt ađ leggja í jólagjafainnkaupaleiđangra án ţess. Einnig hefđi ţađ komiđ ađ góđum notum viđ dauđaleit sem gerđ var ađ plasttré fjölskyldunnar seinni partinn í gćr ásamt árvissri óvissu um hvurnig nefnt tré skuli sett saman. Nú er svo komiđ ađ án jólaskapsins verđur tréđ ekki skreytt, ţar sem glingriđ sem á ţađ fer er enn ófundiđ í víđáttumiklum skrangeymslum Kargs. Án skapsins verđur ekki lagt í annan leiđangur ţangađ.
Ţrátt fyrir jólaskapsmissinn ţráađist eigandinn viđ og hafđi ţađ af ađ kaupa jólagjafir. Eftir ţá mannraun var mjög svo dregiđ af eigandanum. Lokahnykkurinn var svo innpökkun gjafanna. Sú rimma stóđ langt fram á nótt og var afar tvísýnt hvurnig fćri. Nú er svo komiđ ađ undibúningi jólanna hefur veriđ slegiđ á frest uns jólaskapiđ finnst.

   (21 af 54)  
3/11/05 00:01

Billi bilađi

Leitina skaltu hefja á "Jól og blíđu" disk köntrýsveitarinnar, ţađ hafa mörg jólasköp leynst ţar.

Gleđileg jól.

3/11/05 00:01

Lopi

Ég er í jólaskapi núna. Finnst ţađ fyrst og fremst vera vegna ţess ađ ég hef hlustađ á fallega tónlist á gufunni. Og nú er ég ađ hlusta á messu. Í fyrra hlustađi ég á rokk međ The Clash. Ţađ hefur líklegast eyđilagt jólastemminguna ţá.
Já, gleđileg jól allir Bagglýtingar.

3/11/05 00:02

Nermal

Fátt veitir eins gott jólaskap og ađ hlusta á Jól og blíđa eđa Metal Christmass..... En Gleđileg jólin kall

3/11/05 02:00

Jóakim Ađalönd

Vonandi hefur ţú fundiđ jólaskvapiđ Kargur. Skál!

Kargur:
  • Fćđing hér: 8/5/05 19:39
  • Síđast á ferli: 10/7/20 01:22
  • Innlegg: 10525
Eđli:
Kargur bóndadurgur.
Frćđasviđ:
Ekkert sérstaklega fróđur um nokkurn skapađan hlut.
Ćviágrip:
Hefur unniđ ađ fullkomnun sérvizkunnar frá unga aldri. Tilnefndur til nóbelsverđlauna í ţrjósku árlega. Gafst upp á hefđbundnum búskap fljótlega upp úr fermingu og vann um stund ađ kynbótum á könum. Lauk ţeim farsćllega og býr nú heima í heiđardalnum.