— GESTAPÓ —
Kargur
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 9/12/04
Sveitaball

Ball í félagsheimilinu 24. Október.

Viđ Bandaríkjahreppsmenn bođum til alvöru sveitaballs ţann 24. Október. Fyrst mun stíga á stokk ungur og upprennandi Kanadamađur, Brian Adams. Síđan mun drengjasveitin Def Leppard taka viđ og halda uppi stuđi fram undir morgun. Kvenfélagiđ Vergjörn verđur međ kaffisölu. Miđasala viđ dyrnar. Snyrtilegur klćđnađur. Sćtaferđir verđa af hlađinu hjá Kargi.

   (45 af 54)  
9/12/04 23:01

Texi Everto

Ekkert Köntrí?

9/12/04 23:01

Kargur

Viđ getum svo sem komiđ viđ á köntríbar á leiđinni heim, nóg af ţeim hér.

9/12/04 23:01

Nornin

En hvernig kemst ég á hlađiđ hjá ţér Kargur minn?
Er ekki allt á floti og vođalega hvasst hjá ykkur um ţessar mundir? Ţađ er snjór á Íslandi, en ég held ađ votviđriđ í BNA sé samt verra.
Mig langar samt á sveitaball.

9/12/04 23:01

Kargur

Hlađiđ mitt stedur viđ ţjóđveg 58, auđţekkjanlegt af illa hirtum garđi og lömuđum landkrúser. Ţađ hefur ekkert flćtt hér ţetta áriđ, svo ţiđ getiđ mćtt á blankskóm.

9/12/04 23:01

Texi Everto

Ţýđir ţađ ađ Dixí píurnar Ríta og Katrín ćtli ekki ađ koma?

9/12/04 23:01

Kargur

Nei, ţćr kunna sig ekki á samkomum. Rétt ađ ég stoppi rútuna í hjólhýsagarđinum og smali saman nokkrum gellum fyrir ţig Texi.

9/12/04 23:01

Texi Everto

Ég er nú vanur ađ smala mínum gellum sjálfur, ţađ er mitt fag.

Kargur:
  • Fćđing hér: 8/5/05 19:39
  • Síđast á ferli: 10/7/20 01:22
  • Innlegg: 10525
Eđli:
Kargur bóndadurgur.
Frćđasviđ:
Ekkert sérstaklega fróđur um nokkurn skapađan hlut.
Ćviágrip:
Hefur unniđ ađ fullkomnun sérvizkunnar frá unga aldri. Tilnefndur til nóbelsverđlauna í ţrjósku árlega. Gafst upp á hefđbundnum búskap fljótlega upp úr fermingu og vann um stund ađ kynbótum á könum. Lauk ţeim farsćllega og býr nú heima í heiđardalnum.