— GESTAPÓ —
Kargur
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 5/12/07
Framfarir

Hagur bćnda vćnkast.

Í dag barst inn á heimili mitt svonefnt Bréf til bćnda á Vesturlandi. Í ţví var međal annars fariđ yfir ályktanir ađalfundar Búnađarsamtaka Vesturlands, er haldinn var á Hlöđum nýlega. Ein ályktunin fannst mér merkilegri en ađrar;
Ađalfundur Búnađarsamtaka Vesturlands haldinn á Hlöđum 10. apríl 2008 samţykkir ađ fela stjórn BV ađ kanna međ leigu á bjórframleiđslutćki.
Ţađ kom ađ ţví. Nú ţurfa bćndur ekki lengur ađ brugga bjór viđ frumstćđar ađstćđur. Nú geta ţeir treyst ţví ađ fá eđalbjór, lausan viđ allt botngrugg og međfylgjandi höfuđverk. Ţetta er sennilega mesta framför í Íslenskum landbúnađi síđan gúmmístígvél fóru ađ fást í kufffjelugum landsins.
Ég vćnti ţess ađ hátćknisuđugrćjur til landaframleiđslu standi bćndum einnig til bođa innan skamms, ásamt brúklegri síu.

   (10 af 54)  
5/12/07 06:02

blóđugt

Glćsó.

5/12/07 06:02

Upprifinn

Aldrei hefđi mér dottiđ í hug ađ vestlendingar vćru svo frumlegir í hugsun.

5/12/07 06:02

Texi Everto

Frábćrt nćsti hittingur verđur í sveitinni hjá Kargi! Ííííííhaaaaa!

5/12/07 01:00

Dilbert

Mćti, enda áhugamađur um bćndur og búskap á Vesturlandi. Gaman vćri ađ fá Karg í leiđinni sem gćd í túr um helstu stórbýlin; Höfđa í Ţverárhlíđ, Mel í Melasveit ofl

5/12/07 01:00

Kargur

Ómerkileg aukasjálf munu aldrei fá ađ fara međ mér upp ađ Höfđa.

5/12/07 01:00

Texi Everto

Í Melasveitinni var nú enginn Melur í minni tíđ. Heldur Melar. Já og Melaleiti.

Skítapleis.

5/12/07 01:00

hlewagastiR

Jú, Texi! Ég ţekki einn gaur úr Melasveitinni og sá er algjörn benvítis melur.

5/12/07 01:00

Skrabbi

Melasveitarmelunum,
má til verka trúa.
Bruggiđ flytja úr felunum
í framsókn aftur snúa

5/12/07 01:00

Texi Everto

Hlebbi ég held ţú sért ađ tala um beinasnann í Leirársveit. Hann var eitt sinn vinnumađur í Melasveitinni en býr í Leirársveit. Eđa Hvalfirđinum, eitthvađ svoleiđis viđ hann. Gott ef hann vinnur ekki á Grundartanga núna.
Annars er Melasveitin ágćtis beitiland fyrir Blesa, minnir um margt á Gresjuna.

5/12/07 01:01

Bleiki ostaskerinn

Nú er loksins hćgt ađ fara í menningarlega heimsókn til sveitalýđsins.

5/12/07 01:01

Garbo

Skál fyrir ţví.

5/12/07 01:01

Útvarpsstjóri

Fjölmenntu Flókdćlingar á ađalfundinn?

5/12/07 01:01

Kargur

Hef ekki hugmynd. Ţeir hljóta ađ vera međ sín eigin bćndasamtök.

5/12/07 01:01

Andţór

Ţetta ţykja mér góđar fréttir!

5/12/07 01:01

Nermal

Spretta ţá upp bjórbýli um allar sveitir?

5/12/07 02:00

Jóakim Ađalönd

Ţetta kalla ég sko framfarir í lagi! Skál og prump!

5/12/07 02:01

Ţarfagreinir

Ekki vissi ég ađ til stćđi ađ framleiđa bjóra hér á skerinu. Er ţetta hluti af stóriđjustefnunni - fá ţá til ađ byggja stíflur?

1/11/07 06:02

Rattati

Ég get nú kennt ađ búa til almennileg landatćki. Á teikningar sem ég dundađi mér viđ í Autocad og fleira, lét meira ađ segja sníđa fyrir mig efni úr rústfríu stáli eitt sinn og setti saman. Gott ađ vinna ţar sem laserskurđarvél er. Góđ tćki, voru vel nýtt til langs tíma.

2/11/11 19:00

Kargur

Ţví má bćta viđ ţennan auma pistil ađ nágrannar mínir í Flókadal (ađfluttir mýramenn reyndar) hafa komiđ sér upp brugghúsi; Steđja á samnefndum bć. Og ég veit fyrir víst ađ ţeir brugga skíđegóđan drukk.

Kargur:
  • Fćđing hér: 8/5/05 19:39
  • Síđast á ferli: 10/7/20 01:22
  • Innlegg: 10525
Eđli:
Kargur bóndadurgur.
Frćđasviđ:
Ekkert sérstaklega fróđur um nokkurn skapađan hlut.
Ćviágrip:
Hefur unniđ ađ fullkomnun sérvizkunnar frá unga aldri. Tilnefndur til nóbelsverđlauna í ţrjósku árlega. Gafst upp á hefđbundnum búskap fljótlega upp úr fermingu og vann um stund ađ kynbótum á könum. Lauk ţeim farsćllega og býr nú heima í heiđardalnum.