— GESTAPÓ —
Kargur
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 9/12/04
Göngur og réttir.

Ég gćti ţurft á réttargeđlćkni ađ halda.

Ţá er komiđ ađ ţví enn eina ferđina. Ég leggst í hálfgert ţunglyndi um réttatímann hvert einasta ár. Ţetta var sumarfríiđ mitt hérna í den. Ég reiđ kenndur um upprekstrarlöndin og lét rollur ergja mig. Svaf í illa, eđa alls ekkert einangruđum kofum, skítugur og blautur. Vaknađi fyrir allar aldir til ađ ríđa út í rigningu eđa slyddu fram í myrkur. Ţvílík sćla. Og viđ spiluđum fram á nótt, hlustuđum á gömlu kallana segja frá svađilförum fyrri ára, drukkum okkur fulla, flugumst á og allt hvađ eina. Ţetta er ţađ sem lífiđ snýst um. Rollur. Hvar vćrum viđ án ullarsokka? Eđa lambakets? Og hver á ekki lopapeysu? Ţetta er besti tími ársins, endalaust rag í rollum. Smala ţví, draga ţađ í sundur, reka ţađ, keyra ţađ, vigta ţađ, slátra ţví, eta ţađ og svo framvegis.
En nú hef ég ekki séđ rollur lengi. Varla ađ ég hafi smakkađ lambaket. Og leitirnar eru bara fjarlćgur draumur. Til ađ nudda salti í sárin byrjar kvikindiđ hann bróđir minn ađ hringja um leiđ og hann er riđinn af stađ í leitirnar, bara svona til ađ láta mig vita hvađ ţađ er gaman og af hverju ég sé nú ađ missa. Helvítis pungurinn.

   (46 af 54)  
9/12/04 10:02

Skabbi skrumari

Já haustiđ er tíminn... til ađ elta rollur upp á heiđum og pirra sig á henni Móru sem fer alltaf sínar eigin leiđir...

9/12/04 10:02

Kargur

Já, helvítis Höfđaféđ...

9/12/04 10:02

Lopi

Beint frá mínu hjarta talađ Kargur. Ţađ eru ár og dagar síđan ég fór í leitir á fjalli síđast. Ţvílíkir sćludagar. Ég veit ađ ég á eftir ađ fara eftur einn daginn.

9/12/04 10:02

Skabbi skrumari

Má ég svekkja ţig ađeins og segjast hafa fariđ í dag... ćji lćt ţađ vera... Skál

9/12/04 10:02

hundinginn

Ţeistareykir er sćlureitur á jörđ. Ţrátt fyrir sliddu og jel. Sannarlega bitiđ á jaxlinn í tvennum skilningi. SKÁL! Og rjettiđ mjer harđfiskinn og smjeriđ.

9/12/04 10:02

Nornin

Ó já, mikiđ vćri gaman ađ fara í leitir.
Hef ekki fariđ í, tja, sennilega ein 7 ár. Ţvílík synd.
Allir hćttir međ búskap og fluttir á mölina, allir í minni ćtt amk.
En réttir skal ég fara í!

9/12/04 12:01

Sjöleitiđ

Skrapp í göngur um helgina og naut ţess, eftir svita og regnblaut hlaup, ađ sjá féđ renna ađ réttinni. Eins og á gömlum hundrađkalli.

9/12/04 12:01

Golíat

Já, ţessi sćlutími fer nú í hönd. Ég skal hundur heita ef ég kemst ekki í smalmennskur amk um hverja helgi nćstu 4-5 vikurnar. Smala Múlasýslurnar fram og til baka...

9/12/04 12:01

Golíat

Heldurđu Kargur ađ ţú finnir réttargeđlćkni sem getur hjálpađ ţér?

9/12/04 13:01

Tigra

Mér er alltaf meinađur ađgangur ađ öllum réttum.
Ég skil ekki afhverju... hvern varđar svo sem um ţađ ţótt tvćr, ţrjár, tólf kindur hverfi?

9/12/04 13:01

Vladimir Fuckov

Kannski getiđ ţjer komist ađ er fljúgandi sauđum Dr. Zoidbergs verđur smalađ saman nú á nćstu dögum. Skilyrđi fyrir ţví er ţó ađ ţjer hafiđ eigi komiđ yđur upp flugkunnáttu.

Kargur:
  • Fćđing hér: 8/5/05 19:39
  • Síđast á ferli: 10/7/20 01:22
  • Innlegg: 10525
Eđli:
Kargur bóndadurgur.
Frćđasviđ:
Ekkert sérstaklega fróđur um nokkurn skapađan hlut.
Ćviágrip:
Hefur unniđ ađ fullkomnun sérvizkunnar frá unga aldri. Tilnefndur til nóbelsverđlauna í ţrjósku árlega. Gafst upp á hefđbundnum búskap fljótlega upp úr fermingu og vann um stund ađ kynbótum á könum. Lauk ţeim farsćllega og býr nú heima í heiđardalnum.