— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Heiđglyrnir
Fastagestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 9/12/04
Rétta Rómantíkin

Fyrirgefiđ, ţetta var alveg óvart, ţađ var bara ekki nokkur leiđ ađ stoppa ţessi ósköp. <br /> <br /> Vonandi verđa alltaf göngur og réttir á Íslandi.<br /> MINNINGAR ÚR GÖNGUM OG RÉTTUM.<br /> (Svolítiđ Köntrí)

Föstuna brjótum viđ dag-mál í mótum
mal og skó binda, morgundögg synda
Á hestunum skjótum og fótum jafn-fljótum
ađ fornum siđ ´kinda´, skal leitađ um tinda
-
Fjárgötur ţrćđir, göngu-menn mćđir
magnađur smalinn af hverjum bć valinn,
eftir rollunum ćđir, í hópinn létt lćđir
laumast í malinn ţar biti er falinn.
-
Niđur af fjöllum skal fénađi öllum
fylkja í hópa og hlíđarnar sópa
hundunum snjöllum, sigađ međ köllum
smalarnir hrópa á stranda glópa
-
Vegalengd langa verđur ađ ganga
viđrast ţá fréttir ađ styttist í réttir
Sólbrenda vanga, smá-bros nćr ađ fanga
sporin ţau léttir, ermar upp brettir
-
Hliđum upp ekiđ,í almenning rekiđ
Ögn smala ţyrstir, fađmađir kysstir
hestum af tekiđ og veigum létt lekiđ
landnemar fyrstir ţá alla gistir
-
Ţórđi frá Bakka bćndurnir ţakka.
Bústólpi góđur um eyrnamörk fróđur
snoppu og hnakka, ţekkir hvern rakka
hóla og gróđur međ nafni hvert rjóđur.
-
Hólfum upp-stokkađ og fé í ţau flokkađ
fćr - bóndinn metur, hvađ vetur á setur
Smjöriđ ný-strokkađ og sođbrauđiđ kokkađ
Smábita ´ann etur, en pittluna um betur
-
Karlkyns sauđur, víst dćmdur er dauđur
deyr jafnrétti kynja, karl-sauđum synja.
Já heimur er snauđur, af sanngirni auđur
sannleikans-ynja í kvennlegg vill hrynja.
-
Hundarnir gelta á hrútana og elta
Hestarnir hlaupa og bćndur sig staupa
Glíma og velta ţá grípa til belta
Gárungarnir raupa og sögurnar kaupa
-
Međ! sviđa-kjamma, á hólinn sér hlamma
hnefa úr stýfum, međ vasahnífum.
Stígur vín ramma til höfuđs og hramma
harđfiskinn rífum og smjöriđ í dýfum
-
Svo eru réttar, samkomur léttar
Smali á tali dansandi um sali
Drykkja nú ţéttar, flćkjurnar fléttar
fljóđum og hali, nćgir grasbali
-
Íslenska ţjóđin lögin og ljóđin
landvistar hlekkur. Nútíma skrekkur
rekur burt hljóđin og sagna sjóđinn.

Söguljós slekkur.

´Snorrabúđ stekkur´

-(VONANDI EKKI)-

.... í landiđ sekkur..!..

*

Töfra Stundir.

   (83 af 120)  
9/12/04 15:00

dordingull

Hafđir ţú ákveđ lag í huga ţegar settir ţessi fínheit saman? Ef ekki, ţá ţarf ađ finna eđa semja lag sem fyrst.

9/12/04 15:00

Heiđglyrnir

Nei, en ţađ var e-r hrynjandi sem lét Riddarann ekki í friđi. Jafnvel e-đ gamalt Íslenskt lag, sem minnz er ekki alveg ađ átta sig á.

9/12/04 15:00

B. Ewing

Ţetta á skiliđ lagstúf og útgáfu hreinlega. Frábćrt alveg, nćstu kynslóđar ferđasöngur ţegar ćpóđarnir, pleisteisjonin og vídjópleijerinn eru orđnir rafhlöđulausir.

Lifi útilegan og ferđalögin!

9/12/04 15:00

Nafni

Glćsilegt Glyrnir ţú fangar rómantík réttanna óađfinnanlega.

9/12/04 15:01

Heiđglyrnir

Ţakka ykkur herrar mínir, ţiđ eruđ heiđursmenn.

9/12/04 15:01

Sćmi Fróđi

Er ţetta ekki ţađ sem mađur kallar snilld, ţú ţví ert snillingur.

9/12/04 15:01

Línan

Glćsilegt !! Sé núna ađ ţetta er hárrétt hjá ţér, ţetta er rétta rómantíkin. Hélt nefnilega fyrst ađ ţetta vćri rit um rétta rómantík.

(ákveđur ađ fá sér Grand)

9/12/04 15:01

Heiđglyrnir

Snillingur ha já! hmm, ég veit ekki, Sćmi minn Fróđi. Ţakka samt hrósiđ.
.
Kćra Lína, ţetta átti ađ vera svona tvírćtt, hmm...kannski ekki ađ virka. (Fćr sé Grand í coniak glasi og fullt af klökum, međ Línunni). Ţakka góđa athugasemd.

9/12/04 15:01

Sundlaugur Vatne

Ţakka ţér enn og aftur fyrir ritsnilli ţína, kćri riddari. Ţađ verđur ekki upp á ţig logiđ ađ í hverjum hóp kannt ţú ađ finna ţig heima.
Ţér kippir greinilega í kyn stórbćnda og höfđingja. Vertu velkominn á landsţing Bćndaflokksins á Ýsufirđi í nćsta mánuđi slíkt bćndahöfđingjaefni og göfugmenni viljum viđ gjarnan hafa í okkar röđum

9/12/04 15:01

Heiđglyrnir

Ć Sundlaugur minn ţakka ţér fyrir, ţú ert ţvílíkur heiđursmađur ađ leitun er ađ öđrum eins. Get ekki neitađ ađ orđ ţín og ţeirra sem hér hafa komiđ viđ gleđja. Ekki er heldur og verđur seint, afneitađ bćndablóđinu sem rennur kröftuglega um ćđar Riddarans. Ţađ er aldrei ađ vita nema Riddarinn líti viđ á Ýsufirđi, sem vel á minnst viđ mćttum, fá frekari fréttir frá.

9/12/04 15:01

Gísli Eiríkur og Helgi

Ţú ert bestur riddarinn

9/12/04 15:02

hundinginn

Ćđislegt! Alveg hreint öldungis bitiđ framan vinstra. Frábćrt! Sannarlega ţjóđlegt og hressilega vel gert. Hrútshorna-skál!

9/12/04 15:02

Heiđglyrnir

Ţakka ykkur "Gísli Eiríkur og Helgi" og hundingi, ţiđ eruđ sannir sómamenn.

9/12/04 15:02

Línan

Tvírćđnin náđi í vel í gegn.

En ađ drekka grand međ klaka !?!?

(hágrćtur og fćr sér meira grand)

9/12/04 15:02

Heiđglyrnir

Kćra Lína prófa fyrst, dćma svo. Ummmmmmm.

9/12/04 16:00

Prins Arutha

Ţetta var stórskemmtileg lesning. Gott hjá ţér Heiđglyrnir.

Heiđglyrnir:
  • Fćđing hér: 19/11/04 19:46
  • Síđast á ferli: 1/12/23 10:38
  • Innlegg: 451
Eđli:
Riddaramennska er lífsstíll.
Frćđasviđ:
Hugmyndaflug-mađur og ímyndunarafl-raunamađur. Náttúrunnar glímutök, svo og glasalyftingar. cult, (minnihluta sérhópa áhugamál) og s ART&ECONOMY
Ćviágrip:
Riddarinn sem er fyrsti og eini riddari Baggalútíu, var sleginn til riddara og gefiđ nýtt nafn af konungi vorum. Ber frá ţeim degi nafnbótina og nafniđ SIR. Heiđglyrnir Hinn Hugdjarfi. Ţar af leiđandi, eftir öllum reglum í hinum ţekkta heimi er hann ađalsmađur (ţó ekki grćnn). Riddarinn hefur ekki fariđ varhluta af flökkueđli riddara, hefur fariđ sínar eigin krossferđir, búiđ meira og minna um allt Ísland og víđa erlendis t.d. Bretlandi, Brasilíu, Eistlandi og fariđ víđa um lönd og strönd.