— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Heiđglyrnir
Fastagestur og  sagnaţulur.
Pistlingur - 10/12/04
Tígrisdýra og Riddara afmćli..!..

Góđ vísa er aldrei of oft kveđin.

Eins og flestir ćttu ađ vera farnir ađ gera sér ljóst, stendur mikiđ til á nćstkomandi laugardag eđa ţann 01 okt. á ţví herrans ári 2005.
.
Eitt stykki kvennkyns Tígrisdýr og eitt stykki karlkyns Riddari ćtlast til, náttúrulega bara frekja, ađ ţiđ elskurnar mínar. hafiđ fyrir ţví ađ drösla ykkur í AfmćlisPartý á ţeirra vegum.
.
Í tilefni ţess ađ ţann 20 sep. varđ Riddarinn loksins 20 vetra og Tígrisdýriđ svona um 37 vetra..........hmmm eđa var ţađ kannski öfugt. Sennilega Muhahaha.
.
Frekjan er ekki búin af ţeirra hálfu . Onei, ţađ er líka til ţess ćtlast af ykkur ađ ţiđ ţiggiđ frían bjór og stundiđ lýjandi glasalyftingar fram eftir kveldi. Tilćtlunarsemin er alveg ađ drepa ţessi afmćlisbörn.
.
Svo mega ţeir sem á ţví hafa tök, koma međ pakka. Muhahhahaa.
.
Allir gestapóar eru velkomnir engar undantekningar.
.
Umrćtt AfmćlisPartý verđur sett í hús á hinum rómađa miđbćjarstađ Grand Rokk annari hćđ.
.
.
Fyrir hönd okkar
Tígru og Heiđgyrnirs veriđ ţiđ hjartanlega velkomin.
.
.
.

Töfra Stundir.

   (80 af 120)  
10/12/04 06:01

Ţarfagreinir

Ég kem fćrandi hendi, ekki spurning!

10/12/04 06:01

Galdrameistarinn

Kem ekki enda verulega upptekinn ţessa dagana.
Vildi samt ekkert frekar en vera á stađnum og samgleđjast ykkur.

10/12/04 06:01

Steinríkur

Ég kem hendandi fćri, eđa hvađ?

10/12/04 06:01

Sundlaugur Vatne

Veit ekki hvort ég kemst enda prófkjörsslagurinn í fullum gangi núna.
Takk samt, kćru félagar.

10/12/04 06:01

Alvitur asnastrik

Er alter-alteregóum bođiđ?

10/12/04 06:01

Alvitur asnastrik

Ef svo er, ţarf ég ađ koma međ tvo pakka?

10/12/04 06:01

Sívar Ívertsen

Ég mćti. Er nóg ađ koma međ pakk.

10/12/04 06:01

Leir Hnođdal

Ég fékk bćjarleyfi hjá Leifi eđa Leifu í kveld ţ. 30. og ćtla ég ađ jazzasst eins og ég lifandi get međ vini mínum sem er grasekkill (ekki segja frá) en ţúsund ţakkir fyrir bođiđ samt og til hamingju bćđi međ ammćlin.

31/10/04 01:00

Ívar Sívertsen

Ég kemst ekki (eins og áđur hefur komiđ fram)

31/10/04 01:01

Heiđglyrnir

Jćja eru ekki allir búnir ađ strauja terilín buxurnar, viđra nćlon skyrtuna, finna svarta lakkrísbindiđ og allt klárt í fyrir kvöld-djammiđ.
.
Bara svo ađ ţađ sé á hreinu ţá mćtir ţú ekki ţannig klćddur muhahaha. Gallabuxur, flott skyrta og boots ţađ er máliđ muhahah...
.
Bara ađ grínast elskurnar, mćtiđ bara alveg eins og ţiđ viljiđ, viđ elskum ykkur og tökum vel á móti öllum.

31/10/04 02:00

Mikill Hákon

Öaaaaah [ćlir á gólfiđ] PARTÝÝÝ [drepst]

31/10/04 02:00

Litla Laufblađiđ

Takk fyrir mig elskurnar mínar

31/10/04 02:00

Furđuvera

Obboslega gaman! Takk kćrlega fyrir mig.

31/10/04 02:01

Ívar Sívertsen

[fer ađ háskćla]

31/10/04 02:01

Hexia de Trix

[Skćlir međ Ívari]

31/10/04 02:02

Nornin

Djöfull var gaman!

31/10/04 02:02

Skarlotta

Takk fyrir frábćrt kvöld.

31/10/04 02:02

Prins Arutha

Takk fyrir mig.

31/10/04 03:00

Sundlaugur Vatne

Ég ţakka kćrlega fyrir mig. Ţví miđur var innlit mitt stutt, en eins og viđ vitum er prófkjörsslagurinn í fullum gangi núna. Gaman ađ hitta ykkur, elskurnar mínar //tárast//, megi ţađ verđa aftur áđur en langt um líđur.

Heiđglyrnir:
  • Fćđing hér: 19/11/04 19:46
  • Síđast á ferli: 1/12/23 10:38
  • Innlegg: 451
Eđli:
Riddaramennska er lífsstíll.
Frćđasviđ:
Hugmyndaflug-mađur og ímyndunarafl-raunamađur. Náttúrunnar glímutök, svo og glasalyftingar. cult, (minnihluta sérhópa áhugamál) og s ART&ECONOMY
Ćviágrip:
Riddarinn sem er fyrsti og eini riddari Baggalútíu, var sleginn til riddara og gefiđ nýtt nafn af konungi vorum. Ber frá ţeim degi nafnbótina og nafniđ SIR. Heiđglyrnir Hinn Hugdjarfi. Ţar af leiđandi, eftir öllum reglum í hinum ţekkta heimi er hann ađalsmađur (ţó ekki grćnn). Riddarinn hefur ekki fariđ varhluta af flökkueđli riddara, hefur fariđ sínar eigin krossferđir, búiđ meira og minna um allt Ísland og víđa erlendis t.d. Bretlandi, Brasilíu, Eistlandi og fariđ víđa um lönd og strönd.