— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Heiđglyrnir
Fastagestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 5/12/05
Undirskriftasöfnun

Ţetta gengur ekki lengur međ ţennan tíma. hćgjum á honum.

.
.


.
.

Holar tíminn harđan stein međ dropum
hrikalegt er ógurvald ţess fjanda
Dyrum lífs og dauđa nćr viđ hopum
djöfull mćtti tíminn hćgar anda
.
.
Og ég sem vildi aldrei fjölda í falla
frekar bera drjúgt af öđrum mönnum
Riđlast draumar reglulega og halla
rótarbólga gróf í tímans tönnum
.
.
Svo festist ég í lúmskum viđjum vanans
varđ bara alveg eins og allir hinir
Vaskur ţar sem horfiđ króm er kranans
kannski ég og tíminn endum „vinir"
.
.
Örlög sín víst öđrum um ađ kenna
öruggt er ađ mannkostur telst eigi
Skal ţví vart frá sköpum eigin renna
skuldir lífsins gjalda á lokadegi
.
.
Skjótum saman skorum nú á tímann
skelfilegum flýti má á hćgja
Undirskriftasöfnun međan skíman
skín- og lengur! megum saman hlćja
.
.
.
.
.
Töfra Stundir

   (52 af 120)  
5/12/05 15:00

Anna Panna

Ţetta skal ég sko skrifa undir, frábćrt! [Skrifar undir]

5/12/05 15:00

blóđugt

Salút!

5/12/05 15:01

Ţarfagreinir

Hiklaust skal á pappír pára,
penna dýf' í blek.
Vona svo ađ ásókn ára
óđar missi ţrek.

5/12/05 15:01

Sćmi Fróđi

Ţetta er listalega saminn sálmur, vel gert Heiđglyrnir.

5/12/05 15:01

Heiđglyrnir

Ţakka ykkur gáfađa fallega fólk..ţiđ eruđ frábćr.

5/12/05 15:01

Vladimir Fuckov

Á tíma hćgir tímavjel
tímaskortinn meiđir.
Ţví miđur ei virkar vel
viđgerđ tíma eyđir.

[Heldur áfram viđgerđum á tímavjelinni til ađ geta kannađ hvernig nćsta árshátíđ muni heppnast]

5/12/05 15:01

Heiđglyrnir

Já ef ég mér tímavél ćtti...Hmmm. ţađ vćri ekki leiđilegt.

5/12/05 15:01

Kondensatorinn

Snilldarsálmur hugumprúđi riddari.

5/12/05 16:01

Offari

Skrifar undir. ţađ liggur ekkert á.

5/12/05 16:02

Jóakim Ađalönd

Mikiđ er ţetta skemmtilegur sálmur. Húrra!

5/12/05 17:00

Heiđglyrnir

Ţetta er góđur undirskriftalisti...ţakka ykkur.

5/12/05 17:02

Grýta

Skrifa undir.
Snilld.
Ertu afkomandi Steins Steinars?
Hefur taktinn hans einhvernveginn og fćrnina. [Verđur hugsi og hreykin]

5/12/05 17:02

B. Ewing

[Kvittar fyrir sig]

5/12/05 17:02

albin

Bravo bravo.
Hefur gert svona áđur?

5/12/05 17:02

Heiđglyrnir

Nei svona hefur aldrei veriđ gert áđur albin minn. Elsku Grýta mín ţú er svo mikiđ krútt.

5/12/05 18:01

Skabbi skrumari

Stórglćsilegt... salút...

5/12/05 19:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Afbragđsfínn sálmur, verulega ánćgjulegur aflestrar.
Sannarlega eitt af betri verkum Riddarans. Skálskálskál !

5/12/05 19:01

Hvćsi

[Kvittar undir]

Stórgott. Skál.

5/12/05 19:02

Heiđglyrnir

Ţiđ eruđ sko best, bara best..Ţakka ykkur svo mikiđ.

Heiđglyrnir:
  • Fćđing hér: 19/11/04 19:46
  • Síđast á ferli: 1/12/23 10:38
  • Innlegg: 451
Eđli:
Riddaramennska er lífsstíll.
Frćđasviđ:
Hugmyndaflug-mađur og ímyndunarafl-raunamađur. Náttúrunnar glímutök, svo og glasalyftingar. cult, (minnihluta sérhópa áhugamál) og s ART&ECONOMY
Ćviágrip:
Riddarinn sem er fyrsti og eini riddari Baggalútíu, var sleginn til riddara og gefiđ nýtt nafn af konungi vorum. Ber frá ţeim degi nafnbótina og nafniđ SIR. Heiđglyrnir Hinn Hugdjarfi. Ţar af leiđandi, eftir öllum reglum í hinum ţekkta heimi er hann ađalsmađur (ţó ekki grćnn). Riddarinn hefur ekki fariđ varhluta af flökkueđli riddara, hefur fariđ sínar eigin krossferđir, búiđ meira og minna um allt Ísland og víđa erlendis t.d. Bretlandi, Brasilíu, Eistlandi og fariđ víđa um lönd og strönd.