— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
hlewagastiR
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Pistlingur - 2/11/08
Ţegar sparnađurinn ţarf ađ bitna á blessuđum börnunum ...

... er úr vöndu ađ ráđa. Mađur vill jú ekki láta ástandiđ bitna á ţeim. En ef mađur neyđist nú samt til ţess, hvar ber mađur ţá niđur?

Minnka matarskammtinn? Nei. Láta ţau ganga í stagbćttum lörfum? Nei. Banna ţeim ađ fara í skólaferđalög? Nei. Taka af ţeim vasapeningana? Varla.

Segjum ţá sem svo ađ viđ vćrum međ ţau á einhverju rándýru en afar tilgangslausu frístundanámskeiđi, t.d. í neđansjávarsamkvćmisdönsum.

Gefum okkur nú líka ađ börnunum okkar leiddust ţessi námskeiđ og kvörtuđu sáran undan ţví ađ ţurfa ađ sćkja ţau.

Rök okkar um ađ ţetta gćti nú einhvern tímann reynst gagnlegt og vćri auk ţess hluti af rćktarsemi viđ menningartengsl Íslendings og sjávar - ţau sćju krakkarnir auđvitađ í gegn um.

Og gefum okkur nú ađ viđ bćttist ađ skipuleggjendur námskeiđsins, sem viđ héldum alltaf ađ vćru vinir okkar, reyndust okkur verri en enginn ţegar á bjátađi og gerđu ekkert til ađ hjálpa okkur en lögđu ţvert á móti lóđ sín á vogarskalar óvina okkar.

Vćri ţá ekki bara máliđ og öllum fyrir bestu ađ láta heimilissparnađinn felast í ţví ađ taka krakkana úr ţessu námskeiđi og gefa ţeim bara frí í stađinn?

Međ öđrum orđum: er ekki rétti tíminn til ađ afleggja dönskukennslu á Íslandi einmitt núna?

   (24 af 82)  
2/11/08 21:02

Regína

En ef viđ yrđum nú flutt öll sem eitt á Jótlandsheiđar í ţetta skiptiđ, ţá vćri nú betra fyrir blessuđ börnin ađ kunna dönsku.

2/11/08 21:02

hlewagastiR

Ţeir fengu Galdra og vilja örugglega ekki fleiri eintök!

2/11/08 21:02

Regína

Af Galdra? Nei, skiljanlega ekki, en ég var nú ekki ađ tala um hann, heldur okkur hin.

2/11/08 21:02

Jarmi

Satan verđur ekki sáttur ef tungumáliđ hans verđur lagt niđur.

2/11/08 21:02

Grágrímur

Tala nú ekki um ef kennslan á námskeiđinu vćri handónýt og ţegar til kćmi ađ börnin ţyrftu ađ nota kennsluna, sćtum viđ bara uppi međ sjórekin lík...jú ţá held ég einmitt ađ sparnađurinn ćtti ađ liggja ţar.

2/11/08 22:00

Huxi

Ég myndi nú ekki dissa dönskukennsluna. Ég brá mér til Köbenhavn í haust og komst ţá ađ ţví ađ ég gat talađ dönsku. Og skildi meira ađ segja töluvert líka. Og svo til ađ toppa allt ţá skildu danirnir mig. Núna eru u.ţ.b. 30 ár síđan ég lćrđi dönsku í skóla, svo eitthvađ hefur náđ ađ sitja fast í hausnum á mér.
Nema...
...Satan sé ađ lauma ţessari ţekkingu í hausinn á mér til ađ undirbúa mig undir framhaldslífiđ.

2/11/08 22:00

Upprifinn

Hef svipađa sögu ađ segja og Huxi, ég fór í fyrsta sinn til Danaveldis í hitteđfyrra og ţađ kom mér á óvart hve vel mér gekk ađ tjá mig viđ Bauna.
En ţađ eru nú bara rúm tuttugu ár síđan ég lćrđi dönsku í skóla.

2/11/08 22:00

Texi Everto

Börn í dag eru fordekruđ. Ţau ţurfa ekki helminginn af ţví sem ţau fá. Ţađ má alveg skera niđur hjá ţeim ţó ţađ sé ekki skoriđ niđur af matnum ţeirra.

2/11/08 22:00

Texi Everto

Mikiđ er ég sammála sjálfum mér.

Krakkar ţurfa hekldur ekki ađ ganga í merkjavörum, sem kosta marga tugi ţúsunda.

2/11/08 22:00

Blöndungur

Ég er hér sammála Huxa og Upprifni. Ţađ er ađ vísu ekki langt síđan ég lćrđi dönsku, en ég hafđi af ţví lítiđ gaman. Og kannski enn minna gagn, en ég fékk iđulega ţćr umsagnir dönskukennara ađ framburđur minn vćri of íslenzkulegur, o. a. í ţ. áttina. Samt má geta ţess ađ nútíma dönskukennslubćkur eru ekki svo slćmar; ţađ er fullt af efni í ţeim afar hollt unglingum, svo sem ţónokkur samfélagsfrćđi, ýmislegt um samskipti kynjanna, hvernig á ađ halda partý, og atriđi úr ólífrćnni kynfrćđslu.
Seinna hef ég tekiđ mér bćkur á nýnorsku í hönd, lesiđ notkunarleiđbeiningar á sćnsku o.ţ.h., og ég verđ ađ játa ađ ţađ hefđi ég aldrei getađ nema hafa lćrt dönsku.
Og svo eyddi ég einum degi einn í Kaupmannahöfn fyrir rúmu ári síđan (ţađ var viku fyrir sk. bankahrun.) Ţá virkađi ţađ ađ sletta inn orđum úr sćnsku, s.s. intje, jo, och, qva, og spracke, og ţá svöruđu Danirnir bara á skiljanlegri dönsku. En danska er semsagt góđur inngangur ađ sćnsku og nýnorsku, ţađ er ţađ sem ég vildi sagt hafa.

2/11/08 22:00

hlewagastiR

Huxi og Upprifinn: Danirnir hefđu skiliđ ykkur betur ef ţiđ hefđuđ talađ ensku. Var ţessi upplifun ykkar virkilega ţess viđri ađ halda úti mörg hundruđ dönskukennurum í atvinnubótavinnu á krepputímum börnunum til armćđu og ama?
Blöndungur: Hvar hefur ţú fundiđ noktunarleiđbeiningar sem eru bara á norđurlandamáli? Ég skal svara fyrir ţig: hvergi.

2/11/08 22:00

Heimskautafroskur

Ţessu félagsriti er ég ósammála međ öllu. T.d. veit ég ađ ţađ er vandamál innan stjórnslýslunnar ađ fá hćft fólk í diplómatísk störf sem snúast um samskipti viđ Norđurlönd af ţeirri ástćđu einni ađ fólk sem talar og skilur dönsku, sćnsku og norsku er illfinnanlegt á Íslandi. Sem auđvitađ er áfellisdómur um skólana annars vegar og hins vegar árangur af áratuga bulláróđri ţess efnis ađ norđurlandamál séu leiđinleg og tilgagnslaus. Samskipti viđ Danmörk eru og hafa alltaf veriđ mikil. Finnst okkur sjálfsagt og eđlilegt ađ ţau fari öll fram á lélegri ensku?
Ţessu til viđbótar verđ ég ađ koma ţví á framfćri ađ ég er sannfćrđur um ađ stóra ógćfusporiđ sem varđ til mikillar afturfarar í dönskukunnáttu Íslendinga var ţađ reginklúđur ađ ađ ţýđa og gefa úr Anders And á vondri íslensku. Gisp!

2/11/08 22:01

Ívar Sívertsen

Ég er sammála Hlebba. Fyrir utan hvađ danska er drepleiđinlegt mál ţá vitum viđ ađ allir norđurlandabúar tala mjög góđa ensku. Ţegar betur fer ađ ára ţá má taka upp aftur kennslu í norđurlandamálum og ţá mćli ég frekar međ norsku ţví hún er meira miđsvćđis í ţessum málum. Danskan byggir á kokhljóđum og óskýrmćlgi. Ţađ er ekkert annađ en hreint fábjánaleg röksemdarfćrsla ađ viđ eigum ađ lćra dönsku vegna fortíđar okkar. Einmitt vegna fortíđarinnar eigum viđ ađ henda dönskunni og taka upp norskuna frekar.

2/11/08 22:01

Jarmi

Ég bý nú međ ţennan óbjóđ í eyrunum allan daginn og get sko sagt ykkur ađ ţađ er eingöngu fyrir allra hörđustu sálir ađ taka ekki mein af ţví ađ hamra heilann međ ţessu helvítis hrognamáli daginn út og daginn inn.

Varđandi ţađ ađ leggja niđur kennsluna ţá finnst mér lítiđ til ţess koma, nú ţegar ég er búinn ađ leggja á mig ţá ţrautagöngu ađ lćra ţetta ţvađur. Nćr vćri ađ leggja niđur dönsku í Danmörku. Restin kemur af sjálfu sér.

2/11/08 22:01

hlewagastiR

Froskur: Norđurlandamál eru hvorki leiđinleg né tilgangslaus. Hins vegar er tilgangslaust ađ kenna ţau í skyldunámi á Íslandi og leiđinlegt fyrir flesta ţá sem ţví ţurfa ađ sćta.

Sjálfum ţykir mér danska frábćrt tungumál og les mikiđ á ţví máli. Dönsku ćtti áfram ađ kenna í Háskóla Íslands og sem valfrjálst ţriđja mál í framhaldsskólum. En ekki í grunnskólum.

2/11/08 22:01

Offari

Mér líst vel á ađ leggja niđur Dönskukensluna. En kattarmatur er mun ódýrari og nćringarríkari en barnamatur. Ţar er hćgt ađ spara tölvert.

2/11/08 22:01

krossgata

Ég er sammála hlewagastiR í ţessu efni. Ţađ er enda spurning hvort kennsla í dönsku sé kennsla í dönsku og spurning hvort danir meira ađ segja viti hvađ danska er. Ţađ er mismunandi danska á hverja 50 fermetra ţarna í danaveldi.

2/11/08 22:01

Regína

Ekki er norskan betri, eigum viđ ekki bara ađ taka upp sćnskukennslu? Svíar eru allavega međ eitthverja stađlađa "málýsku" sem allir sameinast um ađ skilja og geta talađ.

Svoskil ég ekkert í Enter ađ gera ekki íslenskar gćsalappir ađgengilegar í orđabelgjunum.

2/11/08 22:02

hlewagastiR

Regína: Íslenskar gćsalappir: ALT+0132 og ALT+0147

2/11/08 22:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Frá mér fá jólinn fjóra anusa af fim mögulegum

2/11/08 23:00

Steinríkur

Ég fór í ţó nokkuđ margar vinnuferđir til Fćreyja og Noregs fyrir nokkrum árum.
Mér ţótti hálf asnalegt ađ vera ađ tala alltaf ensku viđ alla, en ţađ gekk miklu betur en međ skóladönskunni.

2/11/08 23:00

Blöndungur

Ađ fara ađ kenna dönsku eingöngu uppi í Háskólanum og svo sem ţriđja valfrjálst tungumál í framhaldsskólum gefur henni sömu stöđu og ţýzku. Sem merkir ađ sárafáir munu eiga eftir ađ geta lesiđ sér hana til gagns.
En hvađ varđar lélega kunnáttu Íslendinga í skandinavísku (dönsku), ţrátt fyrir miklar kvalir í grunnskóla, segir okkur bara eitt: Viđ verđum ađ herđa á okkur og gera miklu betur. Byrja dönskukennslu í öđrum bekk, tala dönsku á sunnudögum viđ börnin, sýna norrćnt barnaefni í morgunsjónvarpinu (međ dönskum texta), flytja inn skandínavískt fólk til ađ spjalla viđ, og ţýđa internetiđ á dönsku. Fyrr tekst ţađ ekki!

2/11/08 23:00

Blöndungur

En efnislega vil ég benda á ađ afar margir Íslendingar sćkja háskólanám til Norđurlandanna. Ţar, (og í Ţýzkalandi, eftir ţví sem ég veit bezt,) eru ekki innheimt sérstaklega há skólagjöld af Íslendingum. Ţađ er nokkuđ annađ upp á teningnum í hinum enskumćlandi löndum.
Ef allir ţeir 3000 háskólanemar sem lćra í útlöndum ţyrftu ađ borga skólagjöld uppá um og yfir milljón á ári, ţá yrđu ţađ ekki minna en 3 milljarđar á ári. Mér er til efs ađ svo miklu fé sé variđ í dönskukennsli hér á landi. Sem merkir ađ allt undir ţeirri upphćđ er hreinn sparnađur.

2/11/08 23:00

Texi Everto

Satan talar dönsku.

Enda danskur.

2/11/08 23:01

hlewagastiR

Blöndungur: Ţú nefnir réttilega ađ fjöldi Íslendinga sćki háskólanám í Ţýskalandi. Ţađ gengur bara vel ţótt ţýskan sé ekki skyldufag í barnadeildum.

Og um norrćn mál og barnaefni og furđulegan imperíalisma skandínavista ađ Ţegar mađur horfir á gervihnattastöđvar á fjölvarpinu fćr mađur skandínavískar auglýsingar. Ţađ er stílbrjótur. Ţarna er manni kippt út úr eigin menningarheimi (hinum bandaríska) í einhvern annan og miklu meira framandi, heim sem mađur á engin viđskipti viđ. Ţetta er eins og auglysingar í íslensku sjónvarpi vćru á grćnlensku. Hlálegt.

2/11/08 23:01

Steinríkur

Blönungur: DTU og margir ađrir Norđurlandaháskólar kenna á ensku. Ég ţekki nokkra sem fóru í 1 árs skiptinám eđa 2 ára framhaldsnám í Danmörku, fengu fínar einkunnir en kunnu lítiđ sem ekkert í málinu ţegar ţeir komu heim. Ađrir sögđust nánast ekkert hafa skiliđ ţegar ţeir komu, og ţurftu ađ lćra dönsku nánast upp á nýtt. Svíţjóđ er svo međ tungumálanámskeiđ í upphafi skólaárs, sem er eflaust á viđ fyrstu 2 árin í skóla hér.
Ţađ háir mönnum semsagt lítiđ ađ kunna hana ekki, og hjálpar lítiđ ađ lćra hana eins og hún er kennd í skólum.

Ég hef sjálfur alltaf getađ notađ ţýskuna (lćrđi 4 ár, 16-19.ára) - en skil lítiđ í talađri dönsku (lćrđi 7 ár, 11-17 ára). Ţó hef ég lesiđ bćkur á norsku ţví ég fann ekki enska/íslenska ţýđingu (a.m.k. tvćr 300+ síđna bćkur) - svo ađ ţessi 7 ár fóru ekki algjörlega í súginn.

2/11/08 23:01

Kargur

Ţýzka er viđurstyggileg. Ég lćrđi ţetta ómál í tvö ár til ţess eins ađ láta hía á mig er ég fór til Ţýskulands. Danskan er svo sem ágćt til síns brúks; gott ađ vera mellufćr í sem flestum tungumálum.

3/11/08 00:00

Kiddi Finni

Hafiđi heyrt hvađ er klámútgáfan af ćfintýrinu "Prinsessan á bauninni"... er hún ekki "Bauninn á prinsessunni"...

3/11/08 00:01

hvurslags

Ég skil ekki hví Hlégestur, eins málfróđur og hann er, vill fyrst byrja ađ kenna dönsku í framhaldsskólum. Ef ţađ á ađ kenna dönsku á annađ borđ er nauđsynlegt ađ hefja ţađ strax í grunnskólum ţegar börnin eru hvađ móttćkilegust.

Tungumálakennala eins og hún ţekkist í skólum í dag er líka eintómt rugl. Ţetta er eins og ađ kenna eingöngu bókleg ökunámskeiđ.

3/11/08 00:02

Jarmi

Mig grunar nú ađ hlégestuR "vilji" ekki fyrst byrja ađ kenna dönsku í framhaldsskólum. Hann er ađ koma međ lausn ef nauđsynlegt er ađ spara peninga. Sýnist mér.

3/11/08 03:01

Huxi

Mig grunar samt ennţá frekar ađ Hr. hlewagastiR sé ađallega ađ spila međ okkur og fá okkur til ađ ćsa okkur upp úr ţakinu til ţess eins ađ geta glott ađ öllu saman. Hann er nefnilega dáldiđ ţannig...

3/11/08 03:01

hlewagastiR

Huxi? Ég? Og ţađ á jólunum?

3/11/08 03:02

Jarmi

Hann verđur nú ađ taka sig á ef hann ćtlar ađ ćsa mig upp. Ţađ ađ leggja til lćkkun vísitölu dönsku í heiminum myndi aldrei hafa neikvćđ áhrif á mig.

3/11/08 03:02

hlewagastiR

Jeg vil dog i hvert fald mene at Jarme godt kan tale nćsten helt perfekt dansk - men godtnok kun mens han er ret kraftig beruset.

3/11/08 05:01

Nermal

Danska er af hinu illa, ţá sérstaklega talmáliđ. Ég myndi ekki treysta minni grunnskólakunnáttu í Danmörku. Get nú samt nokkurnveginn lesiđ dönskuna.

1/12/09 02:00

Ísdrottningin

Danska, er ţađ eitthvađ ofaná brauđ?

hlewagastiR:
  • Fćđing hér: 2/11/03 22:29
  • Síđast á ferli: 17/2/19 16:40
  • Innlegg: 3684