— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
hlewagastiR
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 9/12/08
Tilbođ

Besta bensínverđiđ í bćnum! Ađeins 163 kr. lítrinn*. Hlebbaolía.

Ódýrustu 18" pizzurnar í bćnum! Ađeins 800 kr.** Heimsending innifalin.*** Hlebbapizzur.

Bónum bílinn ţinn fyrir ađeins 900 kr! **** Hlebbabón.

Ódýrasta ADSL-tengingin. 16Mb á sekúndu fyrir ađleins 7190kr. ***** á mánuđi. Hlebbasími.

* Allt ađ ţví einn lítri viđ bestu skilyrđi ţegar lítiđ er ađ gera en ađ öllu jöfnu ţetta 40-200 ml fyrir hverjar 163 kr.

** Allt ţađ ţví 18 tommur fyrir 800 kallinn viđ bestu skilyrđi ţegar lítiđ er ađ gera en ađ öllu jöfnu ţetta 3-5 tommur, yfirleitt íbitnar. Verđiđ er samt kr. 800.

*** Keyrum pizzuna allt ađ ţví heim til ţín viđ bestu skilyrđi ţegar lítiđ er ađ gera en ađ öllu jöfnu skutlum viđ henni eitthvađ áleiđis, t.d. út á nćstu strćtóstoppistöđ. Samt innifaliđ!

**** Bónum allt ađ ţví allan bílinn viđ bestu skilyrđi ţegar lítiđ er ađ gera en ađ öllu jöfnu bara annađ frambrettiđ og stundum líka húddiđ. Verđiđ er samt alltaf kr. 900.

***** Hrađi allt ađ ţví 16Mb/sek viđ bestu skilyrđi ţegar lítiđ er ađ gera. Hins vegar er alltaf brjálađ ađ gera og hrađinn hefur aldrei í sögu fyrirtćkisins fariđ yfir 0,7Mb/sek. Oftast er hann ţó 0,3Mb/sek, en hei! ţađ eru 300.000 baud og ţađ hefđi nú einhvern tímann ţótt gott! Ég á t.d. gamalt módem niđri í geymslu sem er bara 14.400baud. Reyndar dettur hrađinn okkar oft niđur fyrir ţađ ţegar mest er ađ gera. Ţú getur samt alltaf stólađ á verđiđ, ţađ er alveg ósvikiđ sko, kr. 7.190 á mánuđi.

   (33 af 82)  
9/12/08 12:02

Grýta

Skil hvorki tengingar né tölvur.
<Pantar Hlebbapitsu međ himnasendingu>

9/12/08 12:02

Upprifinn

Pant ekki!

9/12/08 13:00

Ívar Sívertsen

Beittur, beittur! Ţetta er ádeila á auglýsingar Símans fyrir nettengingar. Síminn hefur veriđ ađ drulla svolítiđ á sig upp á síđkastiđ. En viđ verđum víst ađ beygja okkur undir ţađ ađ A í ADSL ţýđir vist ASYMETRIC sem útleggst á okkar ástkćra ylhýra óregluleg. EF menn vilja tengingu sem er stöđugt góđ ţá kallast ţađ SDSL og er symmetric. Ţađ kostar líka bćđi nýrun, hjartađ, annađ lungađ, ađra löppina, báđa handleggina og geirvörtu!

9/12/08 13:00

Jóakim Ađalönd

Asymmetric ţýđir ekki ,,óreglulegur", heldur ,,ósamhverfur". Ţetta er ţví langt í frá rétt skýring hjá ţér Ívar. Samhverf tenging ţýđir einfaldlega ađ bandbreidd frá ţér er sú sama og bandbreiddin ađ ţér. Hún ćtti ekki ađ vera dýrari en hin, en hún ţýđir ađ ţú hefur minni bandbreidd ađ ţér en međ ADSL. Síminn ćtti ađ geta bođiđ betur...

9/12/08 13:00

Ívar Sívertsen

Jóki: USS!

9/12/08 13:01

Regína

Ţarna kom skýringin!
Hlebbi minn, hćgđu nú dálítiđ á ţér, ţađ er allt of mikiđ ađ gera hjá ţér. Ég sé ţig varla, og Villimey kvartar líka.

9/12/08 13:01

Jóakim Ađalönd

Öss...

9/12/08 16:01

Vamban

Betri ádeilu á íslenskt auglýsinga- og viđskiptasiđferđi hef ég ekki lesiđ en ţessa. Skál fyrir Hlégest.

hlewagastiR:
  • Fćđing hér: 2/11/03 22:29
  • Síđast á ferli: 17/2/19 16:40
  • Innlegg: 3684