— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
hlewagastiR
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 9/12/08
Frćkorn

   (35 af 82)  
9/12/08 02:02

Gísli Eiríkur og Helgi

_äu ert öĺi häelvggsräirir

9/12/08 02:02

krossgata

Ţrátt fyrir ţessar grafalvarlegu fréttir tók ég helst eftir...

Var bóndinn örendur?! Mađur hefđi nú ćtlađ ađ hann gćti bara veriđ örönd.

9/12/08 02:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Annars finst mäer aĺ , Pistlingurinn näai mäalefnalega säeĺ häapunkti um miĺbig kaflans . äEg göti vel hugsaĺ mäer aĺ höfundurinn säe mentamaĺĺur og gäoĺlintur äa tilfinningasviĺinu . Rithfundureinn hefur -äo mikilmenskubrjääalöĺi äa häau stigi. äeg elska hann -äo og vyrĺi

9/12/08 02:02

Regína

Síđan hvenćr er ţetta?
Ég man reyndar eftir ađ hafa einhvers stađar rekist á gamalt blađ sem var ekki međ ţennan nútíma tepruskap í fréttaflutningi af slysum og dauđsföllum.
Ţađ er líka athyglisvert ađ ţeir sem taka líf sitt (óvart eđa viljandi) eru nafngreindir, en ekki ţeir sem farast. Ţar er bara tekiđ fram (eins og nú er gert) hvađ ţeir skilja marga eftir fyrirvinnulausa.

9/12/08 02:02

Grýta

Utan af landi!
Hvar ćtli skrásetjarinn búi?
Hvađ á ţetta annars ađ fyrirstilla hjá ţér hleweR?

9/12/08 02:02

Offari

Ég sem hélt ađ Snjóholt vćri í Eiđaţingi en ekki Fljótsdal.

9/12/08 03:00

hlewagastiR

Ţetta er úr kristilega tíđindablađinu Frćkorni sem kom út á árunum 1900-1913. Úrklippan er frá 1910. Blađiđ sagđi sig leitast viđ ađ flytja stuttar, frćđandi greinir og sögur, er innihalda góđa lćrdóma fyrir líf og framferđi manna alment, međ einu orđi,
efni, sem geti orđiđ mönnum bćđi til gleđi og gagns. (!)
„Blađiđ verđur međ myndum“ segir á forsíđu 1. tölublađs.

9/12/08 03:00

hlewagastiR

Áriđ 1907 fćrir Frćkorn okkur eftirfarandi undir fyrirsögninni Fréttir og fróđleikur:

Daglega gjósa upp kvis um, ađ uppvís hafi orđiđ ný samtök til ađ taka Rússakeisara af lífi.

Á Indlandi er allmikill órói í ţjóđinni. Bretar hafa allan viđbúnađ til ađ taka snarplega í taumana.

Ţýzkaland. í Berlín hafa vinnuveitendur rekiđ fóik úr vinnu, sakir ágreinings. Ţađ eru 100,000 manns, sem fyrir ţessu verđa.

Rússland. Dúman hefur međ dagskrá látiđ í Ijósi gleđi sína yfir ţví, ađ keisarinn slapp frá morđráđum ţeim er honum voru ráđin. Sósíalistar og verkmannaflokkarnir voru ekki á ţingfundinum á međan.

Seyđisfirđi, 18. mai, kl. 6 síđd.
— Hallgrimur Porsteinsson, efnađur útvegsbóndi á fértugsaldri í Norđfirđi, hengdi sig í nótt í rúminu.

»Eljanirt", viđ nýja skip Wathnes-erfingja, fer í dag til Moss. Verđur útbiíiđ ţar sem l.flokks farţegaskip. 16 stiga hiti hefir veriđ hér í dag í forsćlunni. (Einkaskeyti til »Rvíkur«).

Símskeyti frá Ritzaus Bureau.
Rússnesku jafnađarmennirnir komnir til Lundúna. Frumvarpiđ um sjálfsstjórn íra, (er boriđ hefur veriđ upp í parlamentinu)
gerir ráđ fyrir, ađ 8 stjórnardeildir hafi umbođsstjórnina á hendi, en öllum innri málefnum stjórni 106 manna
ráđ, og séu 82 ţeirra valdir af ţjóđinni, en 24 konungkjörnir.

Kaupmannahöfn 14. maí. Thorefélagiđ hefur keypt 1200 tonna
gufuskip, sem »Ingólfur« heitir, til ţess ađ taka viđ ferđum Tryggva kongs. Ţađ fer héđan 16. ţ. m. Hafstein ráđherra heldur heim til íslands í lok ţessarar viku.

Ísl. stúdentfélagiđ hélt fund 11. ţ. m. pg var ţar einróma álit manna, ađ íslendingar yrđu, til ţess ađ vera sjálfum sér samkvćmir, ađ spyrna gegn öllum tilraunum til ţess ađ kaffćra ísland í útlendu fé. Samin var einbeitt áskorun til alţingis um, ađ byrja á lagasmíđi til ţess ađ tryggja Íslendingum framvegis efnalegt sjálfstćđi.

Ýmsar fréttir. Séra Magnús Helgason fór 14. ţ. m. tii útlanda ásamt frú sinni. Hann ćtlar ađ dvelja ytra um tíma, til ţess ađ kynna sér fyrirkomulag á kennara skólum á Norđurlöndum

9/12/08 03:01

Regína

Hengdi hann sig í rúminu? Hvernig fór hann ađ ţví?

Ţetta blađ hefur veriđ nútíma twitter ţá.

9/12/08 03:02

Jóakim Ađalönd

Sćlir. Ţetta er nú fróđlegt og skemmtilegt rit sem ţér hafiđ ţarna undir höndum Hleifsgjestur.

Eigi er örgrannt um ađ ég spyrji líkt og fávís kona: Hvar kemst önd í ţetta á safni?

9/12/08 03:02

hlewagastiR

Jóki: timarit.is

9/12/08 04:00

Rattati

Ljómandi, alveg hreint.

9/12/08 04:01

Vestfirđingur

Í hengirúmi auđvitađ...

9/12/08 04:02

Kargur

Ţarna hló ég upphátt. Hengirúm...

2/11/08 18:02

Rattati

Samstíga Kargi ţarna, ţarna hló ég upphátt.

hlewagastiR:
  • Fćđing hér: 2/11/03 22:29
  • Síđast á ferli: 17/2/19 16:40
  • Innlegg: 3684