— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
hlewagastiR
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Pistlingur - 2/11/07
Stóra tvinnamáliđ

Ljóđgreining

Ljósadýrđ loftin gyllir
lítiđ hús yndi fyllir
og hugurinn heimleiđis leitar ţví ć
man ég ţá er hátíđ var í bć.

Ljóđmćlandi bregđur upp mynd af vel upplýstum bć. Ţađ var hátíđ. Hann kveđst hugsa um ţetta í sífellu, ţ.e.a.s. hann er međ áráttuţráhyggju.

Ungan dreng ljósin lađa,

Ljósin lađa unga dreginn. Ţau lýsa honum ekki bara eđa skína á hann. Ţau lađa hann. Lokka og tćla. Ţarna byrjađi ţetta. Ţessi drengur í kvćđinu er augljóslega ljóđmćlandi sjálfur í bernsku sinni og ţarna byrjađi geđklofinn greinlega ađ herja á hann ţegar ţessi ljósamynd greyptist svo í huga honum.

litla snót geislum bađar.

Systir ljóđmćlanda stendur líka í geislum ljóssins en er ekkert heltekin af ţeim samt. Bara svona eins og normal manneskja.

Ég man ţađ svo lengi sem lifađ ég fć,
lífiđ ţá er hátíđ var í bć.

Ţráhyggjuröskun.

Hann fékk bók, en hún fékk nál og tvinna,

Kynjamisrétti. Hann fćr dýra og vandađa gjöf, bók. Hann getur notiđ ţess ađ lesa hana í ró og nćđi og ferđast međ söguhetjunum um ómćlisvíddir frásagnarinnar.

En hún. Hún fékk nál og tvinna. Nál og tvinna! Ţađ var ţá fokking jólagjöfin. Skilabođ um ađ hunskast til ađ vinna. Og ekki fékk hún léreftiđ til ađ sauma í eđa forskrift ađ fallegri útsaumsmynd. Neinei, bara nál og tvinna. Líklega til ţess ađ hún geti stoppađ í sokka. Sokkana hans. Setiđ sveitt og stagađ međan hann viđrar táfýlurnar og les bókina sína.

Hvađ gerir mađur annars viđ tvinna? Setur broddinn á honum fyrst upp í sig örlitla stund svo hann stífni. Ţví nćst dundar mađur viđ ađ koma honum í gatiđ á nálinni.

Ţetta dónalega líkingamál hefur veriđ sungiđ á barnaskemmtunum árum og áratugum saman.

Og ţađ ađ HÚN skuli fást viđ ţetta undirstrikar enn frekar dónaskapinn.

hönd í hönd ţau leiddust kát og rjóđ.

Hvur djöfullinn er eiginlega í gangi? Hvađ eru hálfstálpuđ systkini sprangandi um hönd í hönd? Ég meina ţađ. Er ekki í lagi međ ţessa fjölskyldu, eđa hvađ? Og hversvegna eru ţau rjóđ? Voru ţau ekki inni ađ taka upp pakka? Varla var ţađ kuldi og áreynsla sem olli kinnrođanum. Er kannski eitthvađ óeđlilegt í gangi á milli ţeirra eins og rósamáliđ um nál og tvinna gefur í skyn? Káfandi kafrjóđ hvort á öđru, systkynin.

Sćlli börn nú sjaldgćft er ađ finna,

Ćtli stúlkan sé tilbúin ađ skrifa upp á ţessa miklu sćlu?

ég syng um ţau mitt allra besta ljóđ.

Vá, hvernig eru ţá hin ljóđin hans? Ţetta er nú enginn Gunnarshólmi.

Söngur dvín, svefninn hvetur,

Bíddu nú viđ, hvađa söngur? Varla ţetta hátíđaríbćljóđ ţví ţađ er ort um gamla minningu og ekki hefur drengstaulinn ort ţađ svona í hvelli ţarna strax um kvöldiđ.

Vćntanlega á ljóđmćlandi viđ ađ nú sé kvćđiđ nćstum búiđ ţví ađ nú eru börnin ađ fara ađ sofa. En hvađ er ţađ ţá sem hvetur svefninn úr ţví ađ ţađ ekki söngurinn? Eđa er svefninn hér gerandinn í setningunni? Líklega - en hvers hvetur ţá svefninn til? Er drengurinn međ einhverjar ógeđslegar hugsanir um hvađ verđur hćgt ađ gera ţegar stúlkan er sofnuđ?

systkin tvö geta ei betur,

hmm... á nú ađ gera telpukorniđ međsekt?

en sofnađ hjá mömmu ég man ţetta ć,

Nei, fokk, nú er ég hćttur!

man ţađ ţá er hátíđ var í bć.

Já mundu ţađ bara. Ég vil ekki muna ţađ.

   (61 af 82)  
2/11/07 12:00

Ívar Sívertsen

Gleđileg jól Hlebbi. Mjög greinargóđ úttekt og ţörf hugleiđing.

2/11/07 12:00

Villimey Kalebsdóttir

Frábćrt hjá ţér Hlebbi. [Hlćr]

2/11/07 12:00

Grágrímur

EF stelpan hefđi fengiđ bók en strákurinn... ja... hamar og nagla hvađ hefđi ţá veriđ sagt?
Annars frábćr greining eins og alltaf. Gleđileg jól.

2/11/07 12:00

Altmuligmanden

Sumir hugsa allt of mikiđ og eru alltof gáfađir. Ţetta ljóđ má ekki skemma á ţennan hátt.

2/11/07 12:00

Lopi

Stelpan hafđi gaman af saumaskap og fék nál og tvinna í samrćmi viđ ţađ. Strákurinn fékk reyndar bankabók í jólagjöf og er einn af útrásarvíkinunum í dag.

2/11/07 12:00

Kífinn

Ljósadýrđ loftin gyllir
lítiđ hús yndi fyllir
Ég hafđi alltaf ímyndađ mér ţetta sem ljósabekkjaferđ ţar sem einhver uppgötvađi ađ hann vćri svangur. [glottir eins og trúđur]

2/11/07 12:01

Regína

[Bíđur spennt eftir ađ fleiri hungangsljúfir dćgurlagatextar verđi eyđilagđir fyrir sér]

2/11/07 12:01

krossgata

[Tapar sér af hlátri]
Kćri háćruverđugi konungur, hafđu bestu ţakkir, ţetta međ nálina og tvinnann hefur alltaf fariđ í mig.

2/11/07 12:01

Garbo

Góđur ađ vanda.

2/11/07 12:01

Tumi Tígur

Í vinnunni í dag var bođiđ upp á jólahlađborđ og lifandi tónlist međ borđhaldinu ţar sem ofangreint lag var sungiđ.

Ég missti nćstum matarlystina yfir ţessari smekkleysu ţeirra sem stóđu ađ ţessum gjörning. Ađ vera ađ trođa sifjaspelli og pervertísma ofaní mann međ jólasteikinni.

2/11/07 12:01

Afbragđ - sérstakar ţakkir fyrir ađ benda á ţessa pervertísku líkingu međ nálina og tvinnann. Hingađ til hafđi ég bara hugsađ um ţessa setningu sem kynjamisrétti en nú sé ég ađ jafnvel meira býr ađ baki. Skál!

2/11/07 12:01

Rattati

Snilld, tćr snilld.

2/11/07 13:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Skínandi magnađ alveghreint.

2/11/07 13:00

Upprifinn

Dásamleg greining, blátt áfram dásamleg.

2/11/07 13:01

Nermal

Alveg ótrúlega mögnuđ skýring. Mér hefur líka alltaf fundist ţetta međ nálina og tvinnann hálf bjánalegt. Hún fékk gjöf fyrir nokkrar krónur en hann fćr bók sem getur kostađ ansi mikiđ. Dýrasta bókin í ár kostar t.d 70.000 kall!

2/11/07 14:00

Skreppur seiđkarl

Ţetta er svona 'exponentially aggressive', byrjar vođa rólega en endar sem algjört yfirdrull. Stórsniđugt!

2/11/07 14:02

Álfelgur

Hvađ skal segja... Mér finnst ţetta hálfgert bull hjá ţér, ekki alveg nógu vel rökstutt ađ mínu mati.
Annars lćrđi ég "Söngur blítt, svefnin hvetur" -gćti veriđ kolvitlaust hjá mér. -en ţá vćri greiningin vćntanlega ađ blíđur söngur móđur ţeirra hvetur ţessi ljúfu systkin til svefns í fangi hennar. -hinar greiningarnar fannst mér og finnst enn sniđugar. Ţessi finnst mér slöpp.

hlewagastiR:
  • Fćđing hér: 2/11/03 22:29
  • Síđast á ferli: 17/2/19 16:40
  • Innlegg: 3684