— GESTAPÓ —
Leir Hnođdal
Nýgrćđingur.
Gagnrýni - 2/11/04
John

25 ár eru nú frá ţví ţessi ágćti bóhem safnađist til feđra sinna.<br /> Ţađ hefur áđur veriđ minna tilefni til pistlings eđa gagnrýni en ţetta.

Hann átti ekki eins margar myndir af sér á veggjunum í herbergi unglingsins og Paul. Paul var númer eitt svo kom hann á undan Georg og svo rak Ringó kallinn lestina.

Tónlistin sem ţeir frömdu var fyrir mig og mína. Í skólanum og bekkjunum var hlutfalliđ ţetta 75 - 90% Bítlarnir á móti Rollingunum. Ţađ dró samt saman međ fylkingum ţegar árin liđu og viđ komumst á ćđri menntunarstig. Fyrst líkađi mér ekki hvernig John einangrađi sig frá hinum smátt og smátt. Í dag myndi ég segja ađ hann hafi ţroskast frá ţeim. Ţessi japanska međ stóra rassin féll mér ekki, svo ég tali nú ekki um gauliđ í henni inná plöturnar ţarna međa The Beatles voru í dauđateigjunum.

Svo ţroskađist mađur sjálfur og ţá nálgađist mađur John aftur, ţađ var svona um ţađ leiti sem fréttin af morđinu barst í eyrun mín úr Radíonette útvarpinu pabba og mömmu.

Síđan eru liđin mörg ár. Ţarna skömmu eftir 8. des 1980 mćtti ég stundum góđum manni á gangi sem taldist og telst kanski enn ef hann er ennţá á međal vor "skrítinn". Hann stoppađi mann alltaf ţegar viđ mćttumst, lagđi hönd á axlir mínar, horfđi í augun á mér og hafđi yfir ţessi ódauđlegu orđ J L : Maybee I´m a dreamer, but you are dreamer too" svo gekk hann sinn veg.

Nokkrum dögum seinna var ég í Ţýskalandi og stóđ ţar í biđröđ einn daginn viđ plötubúđ til ađ kaupa og vera međ fyrstu mönnum til ađ eignast "Double fantasy" og hún var spiluđ ţétt nćstu mánuđi og meira ađ segja "gauliđ" hennar Yoko var orđiđ ţolanlegt. Ţađ var nú bara ţetta.

Give peace a change

   (6 af 22)  
2/11/04 08:00

Offari

Sakna hans líka.
Takk fyrir.

2/11/04 08:00

Tina St.Sebastian

Chance...ekki change.

2/11/04 08:00

Leir Hnođdal

Takk Tína. Prófarkalestur klikkađi. Give me a chance. Annars voru Change ágćtir líka.

2/11/04 08:01

voff

Já tilveran er svo sannarlega gráglettin, John Hinckley mistókst sitt ćtlunarverk en M.D. Chapman tókst sitt. Hvernig ćtli veröldin vćri ef ţađ hefđi snúist viđ?

2/11/04 08:01

Leir Hnođdal

Verulega útópísk trúi ég.

2/11/04 08:01

Gísli Eiríkur og Helgi

Hann var góđur ţú ert góđur

2/11/04 08:01

Nafni

Fjarlćgđin gerir fjöllin blá og dauđa guđum líka.

2/11/04 08:02

Ívar Sívertsen

Gefđu gussa skiptimiđa... Annars var ţetta ágćtis félagsrit.

2/11/04 10:01

Herbjörn Hafralóns

Bítlarnir voru frábćrir en ég var ekki sáttur ţegar John og Yoko byrjuđu saman og hálfpartinn kenndi mađur henni um ađ hljómsveitin hćtti.
Hins vegar tók ég John aftur í sátt ţegar Double Fantasy kom út og eins og flestir harma ég mjög ótímabćrt fráfall hans.

Leir Hnođdal:
  • Fćđing hér: 11/8/05 13:24
  • Síđast á ferli: 15/9/06 10:29
  • Innlegg: 2
Eđli:
Heiđarlegur ungur mađur í anda sem lćtur sér ekki allt fyrir augum brenna. Lifir í von um ađ einn daginn hlotnist honum sá heiđur ađ losna viđ viđurnefniđ Nýgrćđingur og fá bókmenntaverđlaun Baggalúts ef ţau eru ţá til. Er líka tilbúinn ađ taka ađ sér ábyrgđarstarf bjóđist ţađ hjá ríkistjórn Baggalúts. Kann vel ađ meta bitlinga svo nálgast framskóknarmennsku af bestu sort. Lifir frekar flóknu lífi en ţykir gott matarkex frá Frón. Kann ađ meta konur međ gott hjartalag og húmor.
Frćđasviđ:
Rannsóknir á salernis-veggjakroti frá 7. áratug síđustu aldar og ţýđing ţeirra og uppeldisleg áhrif ţeirra á nýráđna Hćstaréttardómara. Uppfyndningar á lími sem límir allt hafa ţó veriđ mínar ćr og kýr.
Ćviágrip:
Fćddur á sjúkraskýli nálćgt 66 gráđum norđur. Móđirinn var rauđhćrđ og afneitađi skáldinu "med det samme". Hefur unniđ á eyrinni, sótt sjó og dvaliđ til sveita og á möl. Er félagi í uppfyndningasamtökum lýđveldisins og hefur fórnađ miklu af frístundum sínum viđ ađ finna upp lím sem límir allt. Stundađ fornleifarannsóknir á salernum međ styrk frá Gustafsberg A/S í Noregi.