— GESTAPÓ —
Sćmi Fróđi
Fastagestur.
Dagbók - 1/11/07
Lengi getur vont...

...versnađ, sagđi ég og henti nokkrum mókögglum ofan á Kölska ţar sem hann stóđ nokkuđ súr ofan í djúpri holu, búinn ađ kynda bál og heimtađi sál mína.

Kölski hafđi á sínum tíma haft samband viđ mig vegna kaupa á sál minni, en auglýsingin var svona:

Viltu karl minn kynda bál
kann ađ vera föl ein sál.
Kynda bestu kögglarnir
kćtast allir bögglarnir.

Kölski tók mig á kvćđinu, byrjađi ađ stinga upp móinn og mókögglarnir streymdu upp úr holunni. Holan dýpkađi og dýpkađi. Ađ lokum kveikti hann eld ofan í holunni og ţóttist nokkuđ hróđugur međ sig. Á međan hann hamađist týndi ég saman bestu kögglana og setti í ţurrk til síđari tíma. Afganginn skyldi hann fá aftur ofan í holuna.

Ég gleymdi reyndar ađ minnast á ţađ viđ hann ađ auglýsingin var nokkuđ villandi og ţó hann myndi kynda bál, ţá myndi ţađ breyta litlu, föl sál eđa rjóđ, engin loforđ um kaup eđa sölu.

Já, ég held ađ fólk jafnt sem djöflar ćttu ađ passa sig á villandi auglýsingum, mađur veit aldrei nema mađur fái ţunga móköggla í höfuđiđ.

   (3 af 42)  
1/11/07 06:01

Gísli Eiríkur og Helgi

Pabbi minn !!!!!!!!!!!!!!!!!

1/11/07 06:01

krossgata

Hann er ekki mjög snjall viđskiptamađur hann Kölski.

1/11/07 06:01

Günther Zimmermann

Ćtli hann hafi veriđ bankastjóri á Íslandi til skamms tíma?

1/11/07 06:02

Regína

Er sál mín föl?

1/11/07 06:02

Ţarfagreinir

Er kölski sumsé pabbi ţinn, GEH?

1/11/07 07:00

Jóakim Ađalönd

Er Sćmi kölski?

1/11/07 07:00

Sćmi Fróđi

Gísli og brćđur: Gaman ađ sjá ţig sonur, hvar er Limbri? Ég er móđir hans.
krossgata: Hann er ósnjall enda stjórnast hann af grćđgi.
Gunther Z: Hann reyndi fyrir sér hjá Sparisjóđi Mýrarsýslu en fékk reisupassann.
Regína: Ţú ert međ rjóđa sál.
Ţarfagreinir: Ég held ţú sért ađ misskilja son minn.
Jóakim: Kölski heitir réttu nafni Ţormóđur. Ţađ kom í ljós viđ smá tímaflakk og segi ég örstutt frá ţví í félagsritinu mínu "Fölnađi ţó trúin". Hann er óskildur mér.

1/11/07 07:01

Tigra

Á Kölski afkomendur?

1/11/07 07:01

Skabbi skrumari

Hvers son er Kölski?

2/11/07 00:01

Sćmi Fróđi

Já.

Sćmi Fróđi:
  • Fćđing hér: 10/5/05 15:07
  • Síđast á ferli: 30/9/11 21:47
  • Innlegg: 437
Eđli:
Uppstökkt gamalmenni sem hefur allt á hornum sér, gleyminn í ţokkabót.
Frćđasviđ:
Saga, Kölskafrćđi, fjölkynngi og svartrúnalist.
Ćviágrip:
Sćmundur fróđi Sigfússon, gođorđsmađur og prestur í Odda, lćrđur mjög. Tók vígslu í Frankoníu á elleftu öld, týndist og fréttist af honum viđ nám í Svartaskóla í Ţýskalandi, ţar sem hann nam flölkynngi og svartra rúna list af kappi. Kölski reynir oft ađ hrifsa sál hans, en gengur illa (sjá félagsrit, nú eru komnar nokkrar sögur inn af baráttu okkar Kölska).