— GESTAPÓ —
Sćmi Fróđi
Fastagestur.
Dagbók - 31/10/04
Ris og fall mitt sást.

20 október 2005

Kćra dagbók.

Ţađ er ekki hátt á mér risiđ ţessa dagana (eđa svo segir frúin). Kaffiđ er vont, farartćkiđ bilađ, enginn vill vorkenna mér, ég er međ bakverk og hausverk. Líklega er ellin loks ađ ná á mér heljartökum, ţótt ég hafi smurt mig međ vaselíni svo hún ćtti erfiđara um vik.

Ég hef ţví veriđ einstaklega uppstökkur undanfariđ, falliđ í glímu hins innra sjálfs og ligg ţví lamađur eftir klofbragđ geđsveiflunnar.
Ţar sem ég ligg hálflamađur af skapstyggđ og fúlmensku er ég ađ vonast eftir ţví ađ ţađ lagist nú brátt, enda veit ég sem er ađ ţessi stökk upp á nef mér verđa ávallt til ţess ađ ég fell flatur aftur á nefiđ.

Klofi geđs míns (eđa á ég ađ segja geđ klofsins, nei ţađ passar ekki) gerir ţađ ađ verkum ađ ég hef af fúlmennsku ráđist á hina og ţessa á baggalút, ţó ég vilji ţađ ađ sjálfsögđu ekki, ţví ţrátt fyrir allt er ţetta yndćlt fólk.

Ég ćtla í pásu, raka mig og vona ađ fólk gleymi mínum köstum.

   (25 af 42)  
31/10/04 20:01

Ísdrottningin

Smellir kossi á órakađa kinnina...

31/10/04 20:01

Litli Múi

Ţetta kemur fyrir, ekki er hćgt ađ ćtla ađ mađur sé alltaf í sínu besta skapi.

31/10/04 20:01

Hundslappadrífa í neđra

Hey, ég vorkendi ţér sko bara víst! Vona ađ ţú verđir ekki lengi í burtu, ég á eftir ađ sakna ţín vođa vođa mikiđ.

31/10/04 20:01

Gísli Eiríkur og Helgi

Elsku bróđir ţettađ er sjálfsagt veđurfariđ sem fer í ţig .ţegar haustiđ fellur á og sólinn sýnir sig ć sjaldnar, kemur ţunglindiđ. Elsku bróđir láttu ţađ ekki bitna á ţínum nánustu heldur kveiktu fleiri lampa í koti ţínu sleftu inn rafmögnuđum perunum kystu konunna og hlakkađu til vorsins ,ţegar fyrsta holtasólyein stríkur fćtur ţínar . Elsku bróđir ţettađ gengur yfir!

31/10/04 20:01

Sćmi Fróđi

Ţakka ykkur fyrir ţađ kćru vinir.

Sćmi Fróđi:
  • Fćđing hér: 10/5/05 15:07
  • Síđast á ferli: 30/9/11 21:47
  • Innlegg: 437
Eđli:
Uppstökkt gamalmenni sem hefur allt á hornum sér, gleyminn í ţokkabót.
Frćđasviđ:
Saga, Kölskafrćđi, fjölkynngi og svartrúnalist.
Ćviágrip:
Sćmundur fróđi Sigfússon, gođorđsmađur og prestur í Odda, lćrđur mjög. Tók vígslu í Frankoníu á elleftu öld, týndist og fréttist af honum viđ nám í Svartaskóla í Ţýskalandi, ţar sem hann nam flölkynngi og svartra rúna list af kappi. Kölski reynir oft ađ hrifsa sál hans, en gengur illa (sjá félagsrit, nú eru komnar nokkrar sögur inn af baráttu okkar Kölska).