— GESTAPÓ —
Sćmi Fróđi
Fastagestur.
Dagbók - 10/12/04
Fann ég skjól hjá ţér.

16 Júlí 1530, Mongólía.

Ég verđ ţví miđur ađ skrifa ţetta hratt, ţví eftir klukkustund verđ ég hengdur ef ég skil ţessa Mongóla rétt. Ég efast um ađ ég fái langan tíma í viđbót til skrifta og ţađ virđist útilokađ ađ sleppa úr ţessari prísund, ţetta er einhvers konar hellir sem lokađur er međ steini og bakviđ steininn eru hermenn keisarans. Ef einhver er ađ lesa ţetta ţá eru yfirgnćfandi líkur á ađ ég sé dauđur* Ég býst ekki viđ björgun ţar sem ţađ eina sem ég hef er skriffćri og dagbókin mín kćra. Ţar sem ég býst ekki viđ ađ nokkur muni sjá ţessi orđ ćtla ég ađ enda dagbókina á vísu til heiđurs ţessarar dagbókar sem fylgt hefur mér í gegnum súrt og sćtt.

Dagbókin mín kćra
kann ég ţig ađ mćra
kćr ert ávallt mér
Ţegar fíflin ćra
og fávitar mig sćra
finn ég skjól hjá ţér.

Sćmundur fróđi Sigfússon

* [Nei ég er ekki dauđur en útlitiđ var svart, segi betur frá ţví síđar hvernig ég slapp]

   (31 af 42)  
10/12/04 06:01

Hakuchi

Spennandi. Hvernig í ósköpunum komstu ţér í ţessa klípu?

10/12/04 06:01

Krókur

Er ţetta alvöru mynd af Genghis Kahn?

10/12/04 06:01

Sćmi Fróđi

Ég hálfpartinn skammast mín fyrir ţađ hvernig ég komst í ţessa klípu en vil kenna órum og töfrum einnar ungmeyjar sem keisarinn hafđi hug á. Vil ekki fara í ţađ nánar en keisaranum var illa viđ ađ tapa í ástarmálum eins og flestir keisarar, hálfgerđ klisja kanski en ég lét neđri kenndir ráđa mínu lífi á sextándu öldinni, líklega grái fiđringurinn.

10/12/04 06:01

Sćmi Fróđi

Krókur, nei ţetta er mynd sem ég stal af Internetinu, Genghis Kahn var uppi á ţrettándu öldinni, engar myndavélar til ţá.

10/12/04 06:01

Nafni

Ţađ var nú sérlega flottur gćji.

10/12/04 06:01

Krókur

Já, ég sé ţađ núna 1530 já. Genghis Kahn var uppi á Ţjóđveldisöld.

10/12/04 06:02

Holmes

Var ţađ fyrir eđa eftir stríđiđ? [Glottir eins og fífl.]

9/12/07 22:01

Sćmi Fróđi

Hvađa stríđ?

Sćmi Fróđi:
  • Fćđing hér: 10/5/05 15:07
  • Síđast á ferli: 30/9/11 21:47
  • Innlegg: 437
Eđli:
Uppstökkt gamalmenni sem hefur allt á hornum sér, gleyminn í ţokkabót.
Frćđasviđ:
Saga, Kölskafrćđi, fjölkynngi og svartrúnalist.
Ćviágrip:
Sćmundur fróđi Sigfússon, gođorđsmađur og prestur í Odda, lćrđur mjög. Tók vígslu í Frankoníu á elleftu öld, týndist og fréttist af honum viđ nám í Svartaskóla í Ţýskalandi, ţar sem hann nam flölkynngi og svartra rúna list af kappi. Kölski reynir oft ađ hrifsa sál hans, en gengur illa (sjá félagsrit, nú eru komnar nokkrar sögur inn af baráttu okkar Kölska).