— GESTAPÓ —
Sćmi Fróđi
Fastagestur.
Dagbók - 6/12/06
Einn á sveimi

Kćra dagbók
Hér mćtti ég í góđri trú ađ ég gćti fariđ í einhverja skemmtilega leiki, ţar sem tölvan mín er loks komin í lag. Ţađ er öđru nćr, allir leikirnir sem ég hef gaman af eru stopp af ţví ađ ég er einn sem er ađ spila ţá. Jćja, ég kem ţá bara aftur á morgun og ţá er eins gott ađ einhver verđi hérna til ađ leika viđ mig.
Bć bć

ps. hvađ eru ţessar geimverur ađ gera hérna fyrir utan húsiđ mitt.

   (4 af 42)  
6/12/06 07:01

krossgata

Sćmi minn. Ţađ verđur ekkert á morgun. Heimurinn endar í dag.
[Dćsir mćđulega]

6/12/06 07:01

Offari

Fyrirgefđu Sćmi ég veriđ svoldiđ upptena af rútukaupum ţessa dagana.

6/12/06 01:00

Jóakim Ađalönd

Geimverurnar halda ađ ţú sért enskumćlandi. Ţ.e.a.s. ,,Leikverur".

6/12/06 01:01

Sćmi Fróđi

Ţetta er mun betra í dag. Leikverur?

5/12/07 10:01

Álfelgur

Til hammó međ rammó!

9/12/07 03:01

Sćmi Fróđi

Ţakka ţér.

Sćmi Fróđi:
  • Fćđing hér: 10/5/05 15:07
  • Síđast á ferli: 30/9/11 21:47
  • Innlegg: 437
Eđli:
Uppstökkt gamalmenni sem hefur allt á hornum sér, gleyminn í ţokkabót.
Frćđasviđ:
Saga, Kölskafrćđi, fjölkynngi og svartrúnalist.
Ćviágrip:
Sćmundur fróđi Sigfússon, gođorđsmađur og prestur í Odda, lćrđur mjög. Tók vígslu í Frankoníu á elleftu öld, týndist og fréttist af honum viđ nám í Svartaskóla í Ţýskalandi, ţar sem hann nam flölkynngi og svartra rúna list af kappi. Kölski reynir oft ađ hrifsa sál hans, en gengur illa (sjá félagsrit, nú eru komnar nokkrar sögur inn af baráttu okkar Kölska).