— GESTAPÓ —
Bjargmundur frá Keppum
Óbreyttur gestur.
Dagbók - 2/11/03
Endurupprisa

[atriđi]Vaknar af djúpum dvala [/atriđi]

Ég datt út fyrir nokkrum mánuđum. Hvađ hefur gerst?

   (12 af 22)  
2/11/03 15:00

hundinginn

Hellingur. Hefurđu veriđ í dái?

2/11/03 15:00

Muss S. Sein

Drakkstu lélegt ákavíti?

2/11/03 15:00

Nornin

Kvennkyns baggalýtingum hefur fjölgađ um 400%, Frelli og Hóras urđu góđir til skamms tíma, ljótukallafélaginu var lokađ, undirheimar urđu heitasti stađurinn (og voru ţó heitir fyrir), konurnar hér kusu Herra Baggalút og fleira og fleira.
Velkominn til vitundar!!!

2/11/03 15:00

Ívar Sívertsen

Já og ekki gleyma laginu mínu!

2/11/03 15:01

hlewagastiR

Slagsmál, ríđingar, fyllerí. Annars lítiđ ađ frétta.

2/11/03 15:01

voff

hlewagastiR mćlti: "Slagsmál, ríđingar, fyllerí. Annars lítiđ ađ frétta."

Heyrđu ég hef eitthvađ misst af. Ég segi nú bara: "Ég var ekki međ, ég var ekki međ" eins og Ólafur forseti mćlti hér um áriđ.

2/11/03 15:01

Hakuchi

Til hamingju međ endurupprisiđ og láttu fara vel um ţig.

2/11/03 15:02

Jóakim Ađalönd

Ţegar ég rís upp, er ţađ ţá ,,andarupprisa"?

2/11/03 16:00

Skabbi skrumari

Velkominn til baka Ruglubulli, var einmitt ađ spá í ţví hvađ hefđi gerst međ ţig... ţvćldist meira ađ segja inn á heimasíđuna ţína... en allavega Velkomm

Bjargmundur frá Keppum:
  • Fćđing hér: 10/10/03 17:12
  • Síđast á ferli: 9/3/11 02:16
  • Innlegg: 53
Eđli:
Í Heimsveldinu Baggalútíu ríkir stórriddarinn Sir Bjargmundur KBE (Knight of the Baggalutian Empire) yfir nefndarmálum, auk ţess sem hann sinnir utanríkismálum í hjáverkum. Hann má oftast finna í hinum gríđarstóra kastala sem hýsir nefndarmálaráđuneytiđ, ţar sem hann stundar hvort tveggja ađ stjórna gangverki samfélagsins međ óteljandi nefndum og ađ borđa kleinur og drekka kaffi á tilgangslausum nefndarfundum til ađ auka himinhá eftirlaun sín enn frekar.Ţó svo ađ minna beri á ráđherranum dags-daglega á opinberum vettvangi heldur en Konungshjónum, Keisara, Forseta eđa Forsćtisráđherra Baggalútíu, er ţađ í rauninni hann sem stjórnar á bak viđ tjöldin međ krafti nefnda og skriffinnsku, en međ ţví ađ styrkja stođir skrifrćđis í Heimsveldinu Baggalútíu hefur ráđherrann komiđ ár sinni ţannig fyrir borđ ađ hann getur talist einn valdamesti mađur Ríkisins, ţar eđ ekkert getur fariđ fram nema ađ nefndir og skriffinnska komi ţar ađ. Ţess á milli er ráđherrann mikiđ fyrir sopann og á ţađ til ađ dansa á borđum uppi viđ gamla diskóslagara, auk ţess sem ađaltómstundagaman hans er ađ reykja vindla og hlćja stórkarlalega.
Frćđasviđ:
Alhliđa spekúlasjónir, bjúrókratismi og nefndarsköp.
Ćviágrip:
-Bjargmundur Svarfdal fćddist á bćnum Keppum viđ Dýrafjörđ. Hann kemur af langri röđ embćttismanna, skriffinna og ógćfumanna.-Skráđur í Skálholtsskóla einungis ţriggja vetra gamall. Útskrifađur međ 6,5 í leikfimi/glímu, 10 í bókfćrslu, 8 í latínu og 7 í mótekju.-Hefur átt marga lćrifeđur og samstarfsmenn í gegnum tíđina, en ţar á međal eru Guđbrandur biskup, Magnús Stephensen, Bólu-Hjálmar, Herbert Spencer, Max Weber o.fl.