— GESTAPÓ —
Sćmi Fróđi
Fastagestur.
Dagbók - 31/10/04
Gátuna um morđ.

16 ágúst 1323<br />

Kćra dagbók, ég er enn ađ hugsa um dauđsfall Sigurjóns frá Syđra-Holti, skýringar Guđrúnar vinnukonu koma alls ekki heim og saman viđ ţađ sem ég sá er ég vitjađi um líkiđ.
Ađ hvíla haus á steđja, hver gerir ţađ?
Hver geymir bitlausa exi bundna međ ţunnu hrossahári upp viđ súđ?
Hverjar eru líkurnar á ţví ađ bitlaus exi geti hoggiđ af haus viđ ţriggja feta fall?
Hefur Guđrún eitthvađ óhreint á samviskunni?
Hlátur hennar hljómađi eins og hjá Sigga fávita ţegar hann fćr köstin, er hún fáviti?
Líklega eđa vanviti, jafnvel hálfviti, en var ţetta morđ?
Tengist ţetta eitthvađ hvarfi Sörla frá Tungu? Hrossahárin virđast benda til ţess, aldrei hef ég áđur séđ mosagrćn hrossahár og mun líklegast aldrei eđa hvađ?

Ţetta dauđsfall mun verđa ráđgáta áfram.

   (28 af 42)  
31/10/04 06:01

Tigra

Ţađ var eldabuskan í forstofunni!

31/10/04 06:01

Don De Vito

Ég held ađ hún sé hvorki fáviti, hálfviti né vanviti. Hún er örviti! [Dammdammdamm]

31/10/04 06:01

Illi Apinn

Sörli frá Tungu var á hinni árlegu Hafragrauts Hátíđ Seiđfyrđinga og var ţví viđs fjarri.

31/10/04 06:01

Tigra

kvartviti?

31/10/04 06:01

Litli Múi

Hann má vera áttaviti fyrir mér, ég held ađ enginn nema drottinn sjálfur geti sagt til um ţetta.

31/10/04 07:00

Sćmi Fróđi

Magnađar tilgátur og tillögur [krafsar ţćr niđur á blađ og klórar sér í skegginu]

31/10/04 07:01

Nornin

Fjórđungur myndi rétt orđ yfir kvartvita.
En ég held ađ ţađ hafi veriđ sýslumađurinn. Hann átti jú sitt hvađ sökótt viđ hann Grjóna.

31/10/04 07:01

Steinríkur

Ţjónninn gerđi ţađ...

31/10/04 07:01

Sćmi Fróđi

Sörli hvarf deginum áđur, ef ţađ hjálpar eitthvađ viđ lausn ţessarar gátu.

31/10/04 08:00

Jóakim Ađalönd

Já, thad var Frú Scarlet í bókaherberginu med blýpípu.

31/10/04 08:01

Hexia de Trix

[Setur upp skelfingarsvip] Ekki horfa á mig, ég er saklaus!

31/10/04 09:01

Nermal

Ég giska á ađ einhenti mađurinn hafi hér átt sök ađ máli.

9/12/07 22:01

Sćmi Fróđi

Nermal, geturđu lánađ mér kollgátuna?

Sćmi Fróđi:
  • Fćđing hér: 10/5/05 15:07
  • Síđast á ferli: 30/9/11 21:47
  • Innlegg: 437
Eđli:
Uppstökkt gamalmenni sem hefur allt á hornum sér, gleyminn í ţokkabót.
Frćđasviđ:
Saga, Kölskafrćđi, fjölkynngi og svartrúnalist.
Ćviágrip:
Sćmundur fróđi Sigfússon, gođorđsmađur og prestur í Odda, lćrđur mjög. Tók vígslu í Frankoníu á elleftu öld, týndist og fréttist af honum viđ nám í Svartaskóla í Ţýskalandi, ţar sem hann nam flölkynngi og svartra rúna list af kappi. Kölski reynir oft ađ hrifsa sál hans, en gengur illa (sjá félagsrit, nú eru komnar nokkrar sögur inn af baráttu okkar Kölska).