— GESTAPÓ —
Sćmi Fróđi
Fastagestur.
Dagbók - 1/11/04
Dagurinn í dag

Ţetta var skrifađ í gćr, ef ţú lest ţetta á morgun!

Í dag fór ég á fćtur rétt fyrir sólarupprás, ţó reis sólin ekki upp ţannig séđ, en vissulega birti.

Ég ákvađ ađ fara í sundlaugarnar, ég laugađi mig áđur en ég fór í sund og einnig á eftir, samkvćmt öllum lögum og reglugerđum, rauđu blettirnir voru laugađir tvisvar (og sérstök sápa fór ţrisvar í skeggiđ).

Ég fór á hárgreiđslustofu, hársnyrtikonan snyrti skegghárin og greiddi, ţađ kitlađi og hávćr hrossahlátur hljómađi.

Ţegar ég kom heim fór ég á baggalút, hann var illa farinn eftir helgina og lítiđ viđ ţví ađ gera, vonandi lagast ţetta ţegar líđur á vikuna.

Frúin kom heim úr vinnunni og ég eldađi fyrir hana djúpsteikt skyr í brauđi.

Nú er ég ađ fara í vinnuna.

Svona er dagurinn í dag hingađ til, ţ.e. dagurinn í gćr ţú sem ert ađ lesa ţetta á morgun, ég nenni ekki ađ minnast á ţá sem munu lesa ţetta síđar.

   (18 af 42)  
1/11/04 07:01

Gísli Eiríkur og Helgi

Fínt Sćmi minn enn ţar sem ég les ţettađ í dag veit ég ekki hvort í gćr er núna. og ef svo er er ţá á morgunn eftir tvo daga?

1/11/04 07:01

Litla Laufblađiđ

Djúpsteikt skyr? Jiminn.

1/11/04 07:01

Heiđglyrnir

Heyrđu Sćmi minn, viđ verđum bara ađ lesa ţetta á hverjum degi til ađ vera viss.

1/11/04 07:01

Sćmi Fróđi

Núna er ég í vinnunni, ţ.e. í gćrkvöldi fyrir ţá sem lesa ţetta á morgun, allt meinhćgt hér á vestari vígsstöđvunum!

1/11/04 07:01

Litli Múi

Góđur sćmi minn.

1/11/04 07:02

Limbri

Ég les ţetta einn daginn í góđu tómi.

O sei sei.

-

1/11/04 02:00

Vatnar Blauti Vatne

Alltaf gaman ađ heyra frá ţér, Sćmi minn.

1/11/04 02:00

Sćmi Fróđi

Ţví miđur eru ţetta úreltar fréttir, ţetta á hvorki viđ í dag og ekki heldur í gćr, en takk fyrir ţađ vinir.

Sćmi Fróđi:
  • Fćđing hér: 10/5/05 15:07
  • Síđast á ferli: 30/9/11 21:47
  • Innlegg: 437
Eđli:
Uppstökkt gamalmenni sem hefur allt á hornum sér, gleyminn í ţokkabót.
Frćđasviđ:
Saga, Kölskafrćđi, fjölkynngi og svartrúnalist.
Ćviágrip:
Sćmundur fróđi Sigfússon, gođorđsmađur og prestur í Odda, lćrđur mjög. Tók vígslu í Frankoníu á elleftu öld, týndist og fréttist af honum viđ nám í Svartaskóla í Ţýskalandi, ţar sem hann nam flölkynngi og svartra rúna list af kappi. Kölski reynir oft ađ hrifsa sál hans, en gengur illa (sjá félagsrit, nú eru komnar nokkrar sögur inn af baráttu okkar Kölska).